Úrval - 01.09.1981, Side 15

Úrval - 01.09.1981, Side 15
ÞRÍBURAR OG VISSU ÞAD EKKI 13 ára og hann langar til að verða hótel- stjóri. Eddy langar til að verða læknir. Þeir hringja hver í annan eða hittast oft á dag og eru oft saman á heimili einhvers þeirra. ,,Þeir em svo hamingjusamir,” segir Shafran og brosir. ,,Það er eins og þeir séu að ná upp þessum nítján ámm sem þeir hafa verið aðskildir. Það veldur dálítilli spennu. Ég vona bara að þeir láti þetta ekki hafa áhrif á námið og takmörkin sem þeir hafa sett sér. Það dugar engum til fram- dráttar að vera þríburi. ’ ’ Drengirnir segjast ekki hafa áhuga á að vita hverjir raunvemlegir for- eldrar þeirra em. „Kannski ieynist forvitni einhvers staðar innst inni en það kemur málinu ekki við,” segir Eddy. Bobby bætir við: ,,Kona ól okkur. Við þökkum það. Hún sá til þess að við kæmumst á góð heimili, við þökkum það einnig. En við eigum allir greinda foreldra sem önnuðust okkur og stóðu með okkur í gegnum þykkt og þunnt. Þeir em okkar raun- vemlegu foreldrar. ’ ’ Og um það em þríburarnir sammála. ★ Ég var að ljúka störfum og á leið aftur að bílnum þegar einhver kall- aði til mín. „Póstur!” var hrópað. Ég leit við og sá mann nálgast með hund í bandi. Ég gekk til móts við hann en það hann að halda vel í hundinn. „Hundurinn,” sagði hann. ,,Það er allt í lagi með hundinn. Hann gerir ekki flugu mein. ’ ’ ,,Það er ekki rétt að ögra þeim,” sagði ég. ,,Nei, það er sagt að hundum sé sérlega uppsigað við póstburðar- menn,” sagði maðurinn en hundurinn þefaði í ákafa af buxunum mínum og skónum. ,,Hvað vildirðu mér?” spurði ég eftir nokkra þögn. ,,Svo sem ekkert,” sagði maðurinn. ,,í fyrradag kom maður að lesa af rafmagnsmælinum og nú hefur hann kært og segir að hundurinn hafi bitið sig. Mig langaði bara til að sannfærast um hvernig hundur- inn tekurókunnugum.” A.J.Zubek
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.