Úrval - 01.09.1981, Side 23

Úrval - 01.09.1981, Side 23
NIDUR YANGTZE 21 40 kílómetra langt og liggur fram hjá skógi vöxnum fjallstindum og síðast er það Hsiling-gljúfur en þar eru flúðir sem sjómenn óttast mikið. Nú er straumurinn orðinn meiri en áður. Hávaðinn eykst, beljandinn í ánni er ógnvekjandi þegar hún brýst yfir flúðir og grynningar. East Is Red þeytist áfram, líkast korktappa, þótt skipið sé 1490 tonn, og hraðinn kemst í níu hnúta. Við förum fram hjá Þrepum Meng Liangs en þau draga nafn sitt af ættingja hershöfðingja af Sung- ættinni sem með leynd lét höggva þrep í 500 feta háan klett í þeim tilgangi að reyna að ná niður af klett- inum líki liðsforingja sem svikráður embættismaður hafði myrt. Skammt frá þrepunum sjáum við fyrstu Yangtze- slóðana. Eftir þessum mjóu slóðum, sem grópaðir em í hlíðamar, gengu endur fyrir löngu óteljandi menn — naktir, ættsmáir dráttarmenn sem bundnir voru við kaðla er lágu út í junkur sem þeir drógu upp eftir ánni fram hjá grynningum og flúðum. Eftir því sem fjölgað hefúr vélknúnum förum hefur drátt- armönnum þessum fækkað en samt sem áður stunda enn um 2000 menn þetta starf sitt. Það tekur þá mánuð að draga junku sömu leið og East Is Red siglir á tveimur dögum. Þrátt fyrir það að árstjórnin hafi Forn pagóða hangir utan í klettunum á norðurbakka Yangtze í nánd við Wan-hsien, látið fara fram ýmsar lagfæringar við Yangtze á síðustu árum er þetta mjög hættuleg siglingaleið. og hættulegasti hlutinn er gljúfrin þrjú. Þegar við nálgumst síðasta gljúfrið er mér boðið að koma upp í brú. Á meðan áhöfnin siglir East Is Red fram hjá grynningunum ríkir Hliðdjöfulsins íHsiling-gljúfrinu. mikil spenna. Einn fjögurra skip- stjóra um borð víkur ekki frá stýrinu. Stundum krýpur hann á kné, stundum stendur hann á tánum, allt eftir því hvernig hann greinir best siglingamerkin sem hann þarf að stýra eftir. Við snúum á stjórnborða til þess að komast fram hjá grynning- um og svo í næstum 90 gráður til þess að komast aftur út á fljótið sjálft.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.