Úrval - 01.09.1981, Side 30

Úrval - 01.09.1981, Side 30
28 ÚRVAL greindra krabbategunda algengari en nokkurs staðar annars staðar. Þetta hefur ekki verið vandamál í Banda- ríkjunum, þar sem aðeins 2,5% karla og 1,3% kvenna hafa notað ,,reyk- laust” tóbak. Framleiðsla á skroi og snússi hefur þó aukist um 33% á síð- asta áratug á þessum slóðum og tó- baksframleiðendur hafa verið drjúgir að auglýsa þessar vörur sem fína nýjung. Kannski fáum við þetta aftur hing- að til íslands? ★ Ég keypti mér nýtt kvarsúr og þvl fylgdi kort sem á stóð: ,,Þar sem hér er um að ræða flókinn og nákvæman tæknibúnað hefur bakinu verið lokað á sérstakan hátt. Opnist aðeins hjá úrsmið sem hefur við- eigandi verkfæri.” Samkvæmt þessu hélt ég til úrsmiðs þegar rafhlaðan var orðin tóm eftir rúmt ár. Afgreiðslustúlkan hvarf með úrið bak við tjald og ég heyrði orðaskiptin þegar hún fékk honum það. ,Já,” sagði hann. , ,Réttu mér pappírshnífinn þarna. A. Harker Brasilísk yfirvöld hafa að gefnu tilefni ákveðið að banna foreldrum að skíra börn sín nöfnum sem síðar koma til með að valda þeim erfið- leikum. Nöfn sem hafa lent í bannhópnum eru til dæmis: Sveita- bjallan, Sikksakk ogjósep kvæntist í stuttum buxum. Sem gesturl Bretlandi varð ég vitni að eftirfarandi atburði: Löng röð á strætisvagnabiðstöð beið eftir að komast upp í vagninn þegar bílstjórinn kallaði: ,, Aðeins rúm fyrir einn í viðbót. ’ ’ Tvær konur, sem áttu að fara næstar upp í bílinn, stigu fram og sú eldri sagði: ,,Þú ferð ekki að aðskilja móður og dóttur, er það?” ,,Nei, góða,” svaraði hann. ,,Ég gerði það einu sinni og hef iðrast þess æ síðan. ’ ’ Svo ók hann á brott og skildi báðar eftir. D. Griswold Réttarhöld stóðu yfír í litlu plássi í Nevada og saksóknarinn var í miðri, strangri sóknarræðu þegar jarðskjálfti reið yfir og dómhúsið skalf og nötraði. Skjálftinn stóð í nokkrar mínútur en þegar honum slot- aði aftur sagði saksóknarinn. „Einhver cr mér sammála, það er aug- ljóst, yðar hágöfgi.” Hans hágöfgi, dómarinn, svaraði þurrlega: „Augljóst — en jarð- skjálftar koma að neðan, er ekki svo? ’ ’ M. Varney
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.