Úrval - 01.09.1981, Qupperneq 38

Úrval - 01.09.1981, Qupperneq 38
36 ÚRVAL Kvöl, sigurhrós Gerviaftökur gnmuklæddra ,,stúdenta’, sem létu gikkinn klikka að baki gíslanna sem stóðu uppi við vegg. Fangar lokaðir inni í kjallaraklefum þar sem engin sól sást svo mánuðum skipti, neyddir til að sofa í margar vikur í fötunum sem þeir voru í þegar þeir voru teknir, neitað um að fara í bað í allt að þrjá mánuði, þorðu ekki að líta hver á annan vegna þess að fangaverðirnir héldu aðþeir vœru að skiptast á merkjum. Þetta er eitt af því hræðilega og ógeðslega sem gíslarnir 32 sögðu fyrstu klukkustundirnar eftir að þeir höfðu öðlast frelsi. Þjáningarsaga þeirra er ekki enn öll sögð en jafnvelþessi brotabrot hljóm- uðu í eyrum Bandaríkjamanna eins og hryllings- saga. Sögur gíslanna eru einnig — og það skiptir meira máli — sögur um stolt og ótrúlegt hug- rekki. Þeir voru vannærðir, skelfingu lostnir og á Georgia. Á leiðinni sátu þeir saman Carter og fyrrverandi varaforseti, Walter Mondale. Það var hringt í Carter og honum sagt frá því að gísl- arnir væru lagðir af stað frá Teheran. Þeir Mondale litu hvor á annan — og táruðust. —Time Á flugvellinum kom Carter auga á Anitu Schaefer, eiginkonu eins gísls- ins, og faðmaði hana hrærður að sér. ,,Tom er lagður af stað,” sagði Carter og átti við eiginmann hennar, Thomas E. Schaefer, ofursta í flug- hernum, en hann var næstæðstur yfir- manna hersins í bandaríska sendiráð- inuíTeheran. ÞEGAR GÍSLARNIR KOMUHEIM 37 stundum hræddir um að Bandaríkjamenn hefðu gleymt þeim en enginn gíslanna virðist hafa gefist upp andlega fyrir fangavörðunum. Þeir börðust ótrauðir á móti. Margir reyndu hvað eftir annað að flýja þó að þeir væru barðir með hnefum eða gúmmíslöngum þegar þeir náðust aftur. Aðnr skokkuðu hring eftir hring í klefum sínum til að halda sér við. Michael Metrinko, 34 ára stjórn- málafulltrúi í sendiráðinu, kallaði fangaverði sína íiranska sjónvarpinu ,,lygara og ræfla” en þá var verið að taka áróðursmyndir af gíslunum. Kvik- myndin var send til bandarískra sjónvarpsstöðva um síðustu jól en Iranir höfðu þurrkað út af hljóð- rásinni. Síðustu orð þessarar 444 daga eldraunar átti William Keough, 30 ára skólaeftirlitsmaður:,, Við sigruðum. Við tókum þá á taugum. Þeir voru vopnaðir — en við sigruðum. ’ ’ — Time ,,Er það alveg satt, herra forseti?” hvíslaði hún. „Dagsatt — Tom er ömggur aftur,” sagði hann. ,, Guði sé lof, herra forseti! ” Þau grétu og föðmuðust aftur. —Joseph B. Treaster í New YorkTimes ÞAÐ VAR 20. janúar 1981, 444. dagurinn og sá fyrsti í senn. Þeir sam- einast í sjaldgæfum sögulegum sam- mna — endirinn á innilokun gísl- anna í íran og fyrsti dagur þess sem nýi forsetinn hét að yrði ,,öld þjöð- legrar viðreisnar”. Afleiðingarnar urðu gleðilæti sem hafa sjaldan sést upp á síðkastið í lýð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.