Úrval - 01.09.1981, Síða 43

Úrval - 01.09.1981, Síða 43
ÞEGAR GÍSLARNIR KOMUHEIM 41 grein). í stað þess varð þetta dagur þjóðargleði sem ekki hefur átt sinn líkaí mörg ár. —Haynes Johnson í Washington Post ÞÚSUNDIR borgara veifandi gulum borðum hrópuðu húrra þegar bílalest með George Bush varaforseta í fararbroddi ók með gísiana um götur Washington í einkasamsæti með forsetanum og frú Reagan í Hvíta húsinu. Reagan-hjónin horfðu út um gluggana með tárin í augunum þegar bílalestin kom upp að húsinu milli þeirra sem stóðu heiðursvörð. Skömmu seinna tóku hjónin í hönd gíslanna í Bláa salnum. Þá sagði Nancy Reagan skyndilega: ,,Ég þoli þetta ekki!” og faðmaði og kyssti Bandaríkjamennina sem nú voru aftur frjálsir menn. —Howell Raines í New York Times FORMSATRIÐUM leiksins lauk þegar nýi forsetinn, Ronald Reagan, hélt opinbera ræðu nákvæmlega viku eftir að hann hafði tekið við embætti og bað hina heimkomnu Bandaríkja- menn að ,,snúa við blaðinu og líta fram á veg”, en hann varaði einnig heiminn við þeirri lexíu sem Banda- ríkin myndu draga af þessum atburði. , .Hryðjuverkamönnum verður að skiljast að viðbrögð okkar hljóta að verða snögg og áhrifarík refsing,” sagði Reagan, „þegar alþjóðalög eru brotin og tröðkuð í svaðið. Okkur er sagt að við iifum á tímabili takmark- aðs valds. En menn verða líka að gera sér grein fyrir því að það eru takmörk fyrir þolinmæði okkar. ’ ’ —Haynesjohnson í Washington Post í KVÖLDFRÉTTUM CBS sagði Eric Sevareid í fréttaskýringum: „Hljómsveitir léku og fánar blöktu en þetta var ekki sigurstund sterkrar þjóðar. Þetta var sigurstund manns- andans, huga mannanna 52 sem þjáðust, og þjóðarsálarinnar sem vaknaði af svefni. Nú sem stendur vitum við hver við erum og kunnum vel að meta okkur sem slík. ’ ’ MÖRG veggspjöld voru fest upp til að bjóða gíslana velkomna heim en kannski sagði eitt þeirra allt og sagði það vel. Rétt fyrir klukkan eitt daginn sem gíslunum var sleppt heyrðust húrra- hróp og köll á horni 57th Street og Madison Avenue í New York City þegar skrifstofumenn hrópuðu til verkamanna á byggingarsvæði fyrir neðan að gíslarnir væru lagðir af stað. Verkamennirnir höfðu talið daga gísl- anna á risastóru talningaskilti. Nú þegar þúsundirnar söfnuðust saman og dreifðu í kringum sig margs konar pappírsstrimlum fréttu þær að 444. dagurinn væri sá síðasti. Með fagn- aðarópum var skorið á gula borðann,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.