Úrval - 01.09.1981, Qupperneq 55

Úrval - 01.09.1981, Qupperneq 55
EJNS OG HUNDUR OG KÖTTUR þokaðist virðulega fram eftir mið- ganginum söng kórinn af fullum hálsi sálm sem organisiinn okkar hafði gert lag við. Smekkur dómpró- fastsins fyrir leikhúsi var ósvikinn eins og áður. Framúrskarandi í hlutverki sínu og messuklæðunum þakkaði hann gjafirnar af einstöku lítillæti og blessaði gefendurna. Síðastir í röðinni voru fjórir drengir frá dómkirkjuskólanum með stóra silfurskál fulla af hnetum. í þann mund sem þeir véku til hliðar, tveir og tveir, þannig að dómprófasturinn var einn á altariströppunum, skaut upp skugga við fætur hans sem hvarf nær samstundis, eiginlega áður en við sáum hvað var að gerast. Dómprófasturinn beygði sig niður og tók upp dauða hagamús og lagði hana hátíðlega til hliðar eins og aðrar gjafir. Gefandinn var farinn og þess vegna engum að þakka. En þegar dómprófasturinn yfirgaf kirkjuna eftir guðsþjónustuna stansaði hann fyrir utan forkirkjuna. Öllum tib undrunar var hann enn í skrúðanum, teinréttur og áhugasamur — tákn kirkjunnar um vald til að vernda og blessa, jafnvel hinn auðmjúkasta þjón hennar. ★ Notkun ólöglegra vímugjafa og fíkniefna fer nú greinilega minnk- andi hjá ungu fólki í Bandaríkjunum. Þetta kom fram í rannsókn á þessum málum sem gerð var meðal fólks í framhaldsskólum I Banda- ríkjunum. Þótt enn sé mjög mikið um notkun fyrrgreindra efna telur formaður könnunarinnar, Lloyd Johnston hjá University of Michi- gan, ástæðu til að segja: ,,Hin hrikalega aukning sem átt hefur sér stað tvo síðustu áratugi I hlutfalli við fjölda ungs fólks, sem flækist í notkun vímugjafa og fíkniefna, sýnist nú vera I þann veginn að enda eða enduð.” I fyrsta sinn síðan könnunin hófst, en hún hefur staðið síðan 1975, hefur dagleg notkun á maríjúana, sem er langsamlega mest notaða efnið af þeim sem hér um ræðir, minnkað. Lækkunin nemur 12%. Notkun á rokefnum (efnum sem neytendur anda að sér) og ofskynj- unarefnum svo sem PCP hefur einnig minnkað, og sú minnkun sem áður var orðin á notkun barbítúrata og róandi lyfja heldur áfram. Notkun á kókaíni, sem nærri tvöfaldaðist milli áranna 1975 og 1979, virðist hafa stöðvast í því marki. Vísindamennirnir I Michigan þakka þessa gleðilegu breytingu fréttum um uggvænlegar niðurstöður rannsókna á neyslu maríjúana og hass, vaknandi vitund um heilbrigt líferni meðal ungs fólks og vaxandi andstyggð á notkun fíkniefna og vímugjafa I kjölfar þessa. Úr New York Times
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.