Úrval - 01.09.1981, Page 62

Úrval - 01.09.1981, Page 62
60 URVAL minnsta sýnishornið í hinu f]ölskrúð- uga safni stofnunarinnar — gimstein frá miðöldum, slípaðan og rauðan að lit. Á annarri hliðinni er glæsileg mynd af hesti, á hinni áletmn á kúfik- máli, fornu afbrigði arabísks leturs. Annað smámeistarastykki, sem vís- indamenn hafa ekki enn tekið til um- fjöllunar, er bergkristall. Hann er að minnsta kosti 2500 ára gamall. Á þennan gegnsæja stein hefur einhver handverksmaður til forna dregið upp vangamynd af ungum manni af fá- gætu listfengi. Af myndinni má ráða nálega tvxmælalaust að gimsteinninn hafi borist til Tajikistan frá Hellas hinu forna eða römverska heimsveld- inu. ,,Eg er stundum spurður hvernig mér takist að koma heim úr hverjum rannsóknarleiðangri með nýjar minj- ar,” segir dr. Múkjtarov. „Leyndar- málið er einfalt: Ég fer til íbúa fjalla- þorpanna og útskýri fyrir þeim að hverju ég er að leita. Og þeir hjálpa mér alltaf. Eitt sinn færði dekjkan (bóndi í Mið-Asíu) mér áletraðan stein. Til þess að ná í gjöfina hafði bóndinn rifið vegg sem stóð í grennd við húsið hans en I honum var steinn- inn.” Don var heldur betur rogginn þegar hann ók nýja Ferrari bílnum sínum til vinnunnar fyrsta morguninn og lagði honum á almennings- bílastæði. Þegar hann kom aftur að bílnum að loknum vinnudegi sá hann að miði hafði verið lagður undir vinnukonuna. Venjulega boð- ar þannig lagað ekkert gott en kvíði Dons breyttist í kátínu þegar hann las á miðann: „Bíllinn minn stóð hjá þínum í allan dag. Ef þetta ber ávöxt áskil ég mér hlutdeild í bælinu. ’ ’ A. Romer Ungur maður kom á almenningsbókasafnið í Wichita og bað um fræðslubók um hjónabönd. Bókavörðurinn fann bók handa honum. Þegar ungi maðurinn sá titilinn roðnaði hann og sagði að þetta væri nú ekki eiginlega það sem hann hefði haft í huga. Hvort ekki væri til einhver önnur? Hann fékk aðra bók með nákvæmari lýsingum en sú fyrri og nú varð hann bókstaflega bleikrauður. Þetta var enn ekki það sem hann vildi. Bókavörður fann nú þriðju bókina sem var mjög ná- kvæm kynlífskennslubók. Á leiðinni fram aftur sagði hann við annan bókavörð: ,,Ef þetta er ekki nóg handa honum held ég hann ætti að hætta viðþetta.” Maðurinn leit á bókina, blaðaði i henni, varð blárauður og gusaði loks út úr sér: „Mig langaði bara að vita — er alveg nauðsynlegt að maður sé með hvítt bindi?” F. Rockwell
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.