Úrval - 01.09.1981, Page 77

Úrval - 01.09.1981, Page 77
INNFL YTJENDUR Á BRETLANDSEYJUM ,,Nýtt þjóðfélag” (New Society) kemst hún að þeirri niðurstöðu að 15—16 ára gamlir unglingar, ættaðir frá Asíu eða Vestur-Indíum, leggi ákaflega mikið upp úr því að öðlast þau réttindi sem æðri menntun veitir. Niðurstöður sínar byggir Linda Dove á rannsóknum sem hún gerði í þremur grunnskólum í London. I mörgum tilfellum mátu þessir ungl- ingar gildi menntunar mun meira en innfæddir, hvítir jafnaldrar þeirra. Það var einnig algengara að innflytj- endaunglingar hefðu síður hug á að hætta skólanámi án þess að taka lokapróf heldur en aðrir jafnaldrar þeirra. Meira en 90 prósent af Asíu unglingunum og um 80 prósent af Vestur-Indíu unglingunum vildu halda áfram námi í eitt ár eftir grunn- skóla; og um 63 prósent Asíu ungl- inganna vonuðust til þess að geta tekið próf upp í háskóla. Þessar niðurstöður kollvarpa alveg algengri hugmynd sem fólk hefur um börn innflytjenda — að þau séu löt og al- mennt einskis nýt. I ,,Nvju þjóðfélagi” hefur einnig birst grein eftir þá Roger Ballard og Bronwen Holden þar sem þeir gera grein fyrir þeim vaxandi fjölda ungs fólks af innflytjendaættum sem nú fer út í háskólanám. Vandi þessa unga fólks hefst í rauninni ekki fyrr en að námi loknu þegar það fer að keppa um vel launuð störf í samræmi við menntun sína. Gerður var saman- burður á tveimur jafnstórum hópum háskólamenntaðra manna. í öðmm 75 hópnum var fólk sem borið var og barnfætt í Bretlandi, í hinum aðal- lega fólk af ættum innflytjenda frá Asíu. Einstaklingar beggja hópanna höfðu mjög sambærilega menntun og stéttarbakgmnnur var svipaður; for- eldrarnir höfðu allir stundað svipaða atvinnu. Umsóknir hinna innfæddu um störf fengu yfirleitt mjög jákvæð- ar undirtektir. Hið sama var ekki hægt að segja um hina. Flestum um- sóknum þeirra var hafnað. Niður- stöður þessarar rannsóknar gefa því til kynna ótvíræða kynþáttamismunun. Þegar Winston gamli Churchill leit eitt sinn yfir farinn veg og leiddi hug- ann að því þegar gmnnurinn var lagður að breska heimsveldinu komst hann svo að orði: „Yfirráð okkar yfir Indlandi, Vesmr-Indíum og Afríkunýlendunum veittu okkur þann auð er gerði okkur kleift að öðl- ast hinn volduga sess okkar í veröld- inni. Á vomm dögum verðum við að beisla krafta þessa fólks sem hefur flust til okkar frá þessum löndum til að blása lífi í efnahag þessa lands. Það er þegar komið svo að við getum illa verið án hluta þessa fólks. Margar atvinnugreinar myndu stórlega tmfl- ast, jafnvel lamast, ef innflytjendur hætm skyndilega að mæta til vinnu. Þetta á við um greinar eins og bygg- ingariðnað, heilbrigðisþjónustu, sam- göngur. En ef við beislum þennan vinnukraft verðum við jafnframt að veita honum hlutdeild í þeim gæðum sem fylgja því að vera gildir þegnar góðs lands.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.