Úrval - 01.09.1981, Síða 78

Úrval - 01.09.1981, Síða 78
76 ÚRVAL Ofangreind markmið em vissulega háleit og það ætti að vera sðmi hvers stjórnmálamanns að fylkja sér um þau. Ætli menn sér hins vegar að fara aðra slóð myndi það ekki aðeins þýða eymd og þjáningar fyrir hörundslit- aða innflytjendur heldur líka fyrir hina hvítu. Og Bretland yrði bert að því að geta ekki leyst vandamál, með lausnirnar allar í sjónmáli, og að því leyti myndi álit þess bíða hnekki. Ef því á hinn bóginn tækist að leysa kyn- þáttavandamálin þá væri það vissu- lega glæsilegur sigur. Og sá sigur myndi verða öðmm þjóðum lýsandi fordæmi um það hvernig ólíkir kyn- þættir geta lifað og starfað saman í sátt og samlyndi og lært hverir af öðmm. Þetta yrði sigur á alda- gömium fordómum. Þegar Morgan Rowe var að jafna sig á spítala eftir dráttarvélarslys, þar sem hann hafði misst annan handlegginn alveg og skemmt hinn vemlega, heyrði hann foreldra sína hafa áhyggjur af því hvernig þeir ættu að fara að því að borga læknishjálp og spítaladvöl hans. ,,Ekki hafa áhyggjur, ég skal hjálpa tii,” sagði Morgan. Hann var raunar aðeins sex ára þegar þetta var en hann stóð við orð sín. Þrem mánuðum eftir að hann var brautskráður af spítalanum gekk hann löngum stundum um nágrennið í Valdosta í Georgia í ieit að flöskum sem selja mátti aftur, svo og áidósum sem einnig var hægt að koma í verð. Fyrst borgaði hann megnið af reikningnum fyrir sjúkrabílinn, sem var upp á 455 dollara, síðan 2500 dollara upp í spítalareikninginn. Þar kom að dósaframieiðandinn Reynolds Aluminium, sem ein- mitt framleiðir nýjar dósir úr gömlum, frétti af Morgan. Reynolds hlutaðist til um að koma Morgan í samband við Bear Archery í Gain- esville í Flórída sem framleiðir boga og örvar. Bear Archery hefur síðan sent Morgan allar álafklippur sem falla til þegar örvaroddarnir em gerðir. Ekki leið á löngu þangað til fleiri fóru að þessu fordæmi. A síðasta ári, fimm árum eftir slysið, afiienti Morgan spítalanum í Valdosta 17.713 dollara — lokagreiðsluna af reikningi sínum sem alls hljóðaði upp á 30 þúsund dollara! Og nú, þegar þessi reikningur er að fullu greiddur, hefur Morgan á prjónunum áform um að afla fjár tii að reisa nýja álmu við Scottish Rite Hospital í Atlanta í Georgiu þar sem hann naut einnig hjálpar og meðferðar meðan verið var að græða hann. Úr Family Circle
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.