Úrval - 01.09.1981, Page 84

Úrval - 01.09.1981, Page 84
82 ÚRVAL Litli drengurinn hennar Elsu var henni jafndýrmætur og lífið sjálft. En hann var ,, hvítur ’ Ijós yfirlitum og blá- eygur en hún var sjálf dökk með gróft, svart hár, ung eskimóastúlka með allan þokka sinnar frumstæðu, ómenguðu fegurðar. Þessi dapurlega, grimma en þó hugljúfa saga segir frá því hvernig Elsa, sem lenti í klemmu milli tveggja menningarsamfélaga, barðist fyrir því að finna einhvern þann lífsmáta sem leyfði henni að eiga þetta einstæða barn sitt, hvað sem það kostaði hana sjálfa. vkvK'vK'MÍvk LSA Kumachuk var á * * * * ’dí leið heim eitt kvöld með ip. þremur stallsystrum vK' sínum. Þær voru að vKvKv'KvkvK koma af bíói í langvar- andi ljósaskiptunum. Kaþólska kristniboðsstöðin í Fort Chimo í Quebec sýndi kvikmyndir tvisvar í viku, einu sinni fyrir hvíta, einu sinni fyrir eskimóana. Það var best að blanda þessum hópum ekki saman, allra síst meðan bandaríska setuliðið hafði aðsetur á þessum fámenna stað á strönd íshafsins. Stúlkurnar íjórar gengu saman arm í arm, eins og þær höfðu séð stúlkurnar í bíómyndinni gera. Þær mösuðu saman, stríddu hver annarri og flissuðu. Þær gengu á miðri, malbikaðri götunni. Þessi gata, sem setuliðið hafði lagt milli bragga- þyrpingarinnar og flugvallarins, var orðin aðalgöngusvæðið í Fort Chimo og stúlkunum þótti gaman að spóka sig þar. Þótt áliðið væri kvölds var enn gullinn bjarmi á himninum. Þetta var hin daglega ljósasýning norðurslóð- anna, töfrastund þessa harðbýla lands, stund sem kom næstum hvert kvöld yfir sumarið. Stúlkurnar fjórar bar við himin þegar þær komu upp á lága hæð. Þær voru allar eins til að sjá, allar fremur stuttar og sívalar. Þær voru á leið heim frá borginni, klæddar í bestu fötin sín: gúmmístíg- vél (þótt nú væri þurrkatímabil) og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.