Úrval - 01.09.1981, Qupperneq 95

Úrval - 01.09.1981, Qupperneq 95
HVÍTUR ESKIMÓADRENGUR 93 á sumarnóttu, þegar veðrið var hið besta og ekki verulega mikið af moskítóflugum, var það hámark ógestrisninnar. En snemma næsta morgun stansaði hann framan við tjaldið. Hann horfði út yfir bárurnar á ánni og bar fram hálfgildings boð: ,,Ég ætla að taka litla manninn með mér að físka í dag ef hann langar til.” Elsa þekkti óbeysinn kæjakinn hans Ians og hún þekkti líka hætturnar á ánni, ennfremur vissi hún vel hvað drengurinn átti bágt með að vera kyrr til lengdar. Hana brast kjark en — frammi fyrir rannsakandi augnaráði dökkra augna frænda hennar sem rétt rifaði í — kinkaði hún kolli til samþykkis. Hún horfði á þá ganga þangað sem Ian hafði komið upp skýli fyrir kæjakinn. Þá bar við himin þegar þeir gengu yfír hæð á leiðinni og þá sá hún drenginn smeygja hendi sinni í lófa roskna mannsins sem lét það gott heita. Allan daginn nagaði kvíðinn hjarta hennar en hún gætti þess að vera önnum kafín til að hleypa honum ekki að. Undir kvöld heyrði hún skæra röddjimmys tala með miklum ákafa I fjarska. Loks komu þeir í ljós uppi á hæðardraginu. Ian var með góðan afla um öxl, þræddan upp á tein, ogJimmy bar hluta af aflanum á minni teini. Þótt drengurinn hlyti að vera orðinn dauðþreyttur reyndi hann að halda f við frænda sinn og malaði án afláts og Ian frændi svaraði með höfuðhreyfíngum. Elsa fór inn í tjaldið, settist á jörðina og brosti út að eyrum. I fyrsta sinn í langan tíma leið henni vel. Henni fannst eins og hún hefði flett síðustu sfðunni í spennandi en dálítið óskiljanlegri bók og væri að byrja á nýrri. Um haustið flutti hún inn í kofann. Hún svaf um nætur í svefn- pokanum úti í horni og til þess að halda betur ylnum breiddi hún yfír sig skinn. Hún bjó til skinngalla handajimmy og skinnstfgvél — með hjálp Ians frænda því þessi list var deyjandi í nýja Fort Chimo. Hann varð ær af fögnuði og vildi ekki fara úr þessum fatnaði, jafnvel ekki á nóttunni. Hann var ekki eins hreinn eða hreinlátur og hann hafði verið, það sá Elsa, en hann var líka f betra andlegu jafnvægi en nokkru sinni fyrr. Heita mátti að allir aðrir fbúar gamla Fort Chimo byggju hjá gömlu kapellunni og verslunarhúsunum — að mestu leyti gamalt og fáskiptið fólk — svo Jimmy átti enga unga félaga aðra en hundana hans Ians en samkomulagið milli hans og þeirra varð líka sífellt betra og betra. Einn fagran morgun, eftir að farið var að snjóa, fann hann fyrir utan kofadyrnar lítinn sleða sem Ian frændi hafði gert handa honum. Hann lærði að aka hundasleða að hætti eskimóanna með því að standa aftast á sleðanum og hvetja og stjórna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.