Úrval - 01.09.1981, Síða 97

Úrval - 01.09.1981, Síða 97
HVÍTUR ESKIMÓADRENGUR 95 Jimmy varð á undan niður að ströndinni og heilsaði hvíta mannin- um með eftirvæntingu. Seinna, þegar Elsa og Roch höfðu horft út á ána um skeið, fóru þau að tala saman. Elsa spurði hvernig Madame Beaulieu liði, var hún alltaf jafn- döpur? Það hafði hresst hana mikið að heimsækja borgina í suðri, þar sem hún var fædd, en þegar hún kom aftur sótti fljótlega í sama farið. Það hlaut að vera þetta land sem fór svona illa í hana, eyðileikinn, kuldinn . . . í augum Elsu sá lögreglumaðurinn þessa skilningsvana samúð sem stundum má sjá í augum hunda. Hann hristi sig og sagði Elsu að hann væri nú kominn yfir ána í ákveðnum erindum. Renndi hún ekki gmn í hvað það var? Hún brosti rólega og sjálfsömgg. ,,Nei.” ,,Það er út afjimmy.” ,,Hann hefur þó ekki brotið neitt af sér,” svaraði hún næstum hlæj- andi. , ,Hefur það ekki hvarflað að þér að það verði að senda Jimmy í skóla? En það var séð um hann, sagði Elsa. Hún hafði nú í meira en ár haldið skóla fyrir hann, kennt honum sem best hún mátti það sem henni hafði sjálfri verið kennt — að lesa skrifa, reikna, um sögu landsins og um önnur lönd. Langaði Roch að prófa drenginn? Hann vissi bara svo heilmargt. Áhyggjusvipurinn hvarf ekki af andliti lögreglumannsins. Hann skýrði fyrir henni að þetta væm lög, að enginn gæti komist undan því að sækja skóla þegar hann væri kominn á þann aldur sem Jimmy væri nú kominn á. Hún yrði að flytja aftur yfir Koksoak og senda drenginn í skóla. Andlit Elsu, sem andartaki áður hafði lýst vinsemd og alúð, varð eins og af steini. Hann reyndi að telja um fyrir henni. „Viltu ekki aðjimmy fái góða menntun svo hann geti einhvern tíma komistí góðastöðu?” Svo bætti hann við, vingjarnlega og blíðlega: ,,Elsa, ég skal hjápa þér að komast í vinnu og finna þér stað að búa á. Hvers konar líf er svo sem hér, fyrir konu á þínum aldri?” Og loks: ,,Ég get í mesta lagi gefið þér þrjár eða fjórar vikur til að búa þig til ferðar. Ef þú hefur ekki skráð Jimmy í skóla að, þeim tíma liðnum verð ég að koma og sækjaykkur.” Elsa svaraði engu heldur stóð og horfði á hann hverfa. í fyrsta sinn á ævinni var hún með þrjóskusvip. Þegar Jimmy lá á bekknum sínum um kvöldið, með loðskinn undir sér og loðskinn ofan á sér, heyrði hann samræður sem snertu hann og fann nýtt andrúmsloft í kofanum. Móðir hans gekk fram og aftur um gólfið og var æst. ,,Hann sagðist myndu koma og taka hann með valdi,” endurtók hún hvað eftir annað. ,,Við skulum nú sjá til með það,” sagði Ian. ,,Þegar við höfum þriggja, fjögurra daga forskot á þá, með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.