Úrval - 01.09.1981, Page 108

Úrval - 01.09.1981, Page 108
106 ÚRVAL sviplaust, hálfpartinn úti á þekju eftir að hafa starað lengi út á ána. Hún hafði líka séð flugvélina. Hún hafði komið æðandi yfir hana og hún hafði grúft sig upp að klettinum með handleggina fyrir eymnum til að deyfa hávaðann. Nú fannst henni að hún hefði skynjað vinsamlega návist í þessari flugvél. Og það var ekki aðeins að hún tryði því sem nágrannarnir sögðu henni heldur taldi hún að sannleikur- inn tæki langt fram því sem þeir hefðu rifjað upp. Þessi undursamlegi atburður kom henni engan veginn á óvart. Drengurinn hennar sem hafði borist henni svo að segja af himnum og himinninn hafði hrifið frá henni afrnr hafði afmr átt leið um á himnum. Þetta var allt í samhengi. Þaðan í frá lifði hún að kalla ein- göngu til að láta segja sér frá þessu atviki. Hún kom inn í einn kofann eftir annan og hungraði í söguna aftur í von um að eitthvert áður gleymt smáatriði kynni að koma fram í dagsljósið. Einn daginn minnti einhvern að röddin hefði sagt: „Þetta er Jimmy Kumachuk og ég er að tala við Elsu Kumachuck.” Hún hljóp á dyr til að njóta þessara tíðinda í friði, gekk með ánni svo klukkustundum skipti og ætlaði aldrei að róast aftur. Ein var sú spurning sem hún bar þráfaldlega fram, aftur og aftur: , ,Heyrðist ykkur að honum liði vel?” Sumir lém vonir hennar ef til vill hafa áhrif á sig og sögðu já, yflrleitt hafði röddin virst rödd ungs manns sem enn væri hamingjusamur. Og þeim fannst svarið réttlætt þegar þeir sáu andlitið á Elsu sléttast og minna dálítið á þá Elsu sem var. En faðir Eugéne hristi höfuðið. í hans huga var röddin grobbin og benti til þess að ungi maðurinn væri tilfinningakaldur og harðlyndur. Elsa spurði hann aldrei framar. Hún hélt áfram að spyrja hina. Vom þeir vissir um að þetta hefði verið Jimmy? Hafði hann nokkuð sagt um það hvort hann myndi koma þessa leið aftur? Hvort hann myndi lenda ein- hvern tíma? Smám saman fór fólk að svara hverju sem því sýndist bara til að hugnast Elsu. En henni var nauðsynlegt að vita hverju hún átti að trúa. Ef drengur- inn hennar ætlaði að koma aftur mátti hún engan tíma missa til að búast undir komu hans. Hún yrði að flytja aftur í stjórnarhúsið, sem enn stóð autt, mála það og afla húsgagna og eignast frambærilegan kjól. Þegar henni var hugsað til þessa átaks starði hún örmagna á fólkið eins og hún vildi spyrja það hvort ekki væri betra að drengurinn hennar vitjaði móður sinnar aðeins í draumum hennar. Fleiri mánuðir liðu og síðan árin. Loks minntist enginn á þetta lengur. HELMINGURINN AF TÖNNUN- UM var horfínn, bakið eins og beygður bogi, hægra augað klemmt aftur. Dálítill hjúpur af sígarettureyk umlukti hana ævinlega. Hún eigraði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.