Úrval - 01.09.1981, Qupperneq 126

Úrval - 01.09.1981, Qupperneq 126
124 URVAL ungunarvél og í henni gaf að líta þrjú fálkaegg svo ekki varð um villst. Peter Robinson drð gluggatjöldin fyrir svo dimmra yrði í herberginu. Því næst stakk hann í samband litlum lampa sem hann hafði haft meðferðis. Lampi þessi gaf frá sér útfjólublátt ljós og þegar hann lét það skína á eggin komu stafir strax í ljós á eggja- skurnunum; staflrnir sem Sue Harper hafði skrifað á eggin með ósýnilegu bleki þegar þau voru í hreiðrinu. Það þurfti ekki framar vitnanna við og Peter Robinson tók eggin þegar í sína vörslu og gerði útungunarvélina upp- tæka. Hann vafði eggin í bómull og kom þeim fyrir í sérstakri pappaöskju sem hann hafði með sér. Hægt var að halda hita inni í öskjunni um skamm- an tíma með því að setja mátulega heitt vatn á glerflöskur sem komið var fyrir á botninum. Þessu næst var för- inni heitið til Sandy en þangað var um fjögurra klukkustunda akstur. Þar sem eggin höfðu verið burt úr hreiðrinu i hálfan mánuð, næstum því helming þeirra 30—32 daga sem það tekur að unga þeim út, var það nú gersamlega ómögulegt að setja þau aftur í hreiður og láta þau ungast út þar. Það varð að halda áfram með gerviútungun. Á daginn hafði Peter Robinson eggin hjá sér á skrifstofunni (í útung- unarvéljohn Lunds) svo að hann gæti fylgst náið með hita- og rakastigi á þeim. Á hverju kvöldi vafði hann eggjunum í bómull og hafði þau síðan í pappaöskjunni góðu á leiðinni heim. Þegar heim kom setti hann þau enn á ný í útungunarvél sem hann hafði þar. Sá dagur sem áætlað hafði verið að ungarnir myndu skríða úr eggjunum leið án þess að nokkuð bólaði á þeim. Enda þótt Peter Robinson væri dálítið vonsvikinn var hann samt alls ekkert undrandi. Taka eggjanna úr hreiðr- inu og það hnjask sem óhjákvæmi- lega fylgdi flutningnum gat hafa skaðað eggin. En svona til vonar og vara, ef vera kynni að eitthvert líf leyndist enn í eggjunum, lét hann þau vera áfram í útungunarvélinni. Þremur dögum síðar, þann 19. maí, þóttist Penny Brown, ritari Peter Robinsons, heyra einhver hljóð frá út- ungunarvélinni. Hún hætti að vél- rita, gekk að útungunarvélinni og laut yfir eggin. Dauft hljóð, ákaflega líkt því sem fullorðinn fálki gefur frá sér, kom frá einu eggjanna. Penny líkti eftir hljóðinu og svar kom úr egginu. Brátt var allt starfsfólkið á skrifstofunni komið í hóp 1 kringum vélina og spennan jókst stöðugt. Um fimmleytið byrjaði skurnin að brotna. Andartaki slðar var hraustlegur fálka- ungi skriðinn út í heiminn. Hann var þegar skírður Penny í höfuðið á ritar- anum; og hann var eini unginn sem kom úr eggjunum. Næstu daga fóðraði Peter Robinson Penny á hráum kjöttægjum og notaði til þess augnaháraplokkara konu sinnar. Þrem dögum síðar opnuðust augu Penny ( sem til þessa höfðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.