Úrval - 01.09.1981, Side 128

Úrval - 01.09.1981, Side 128
126 ÚRVAL uppfóstur hennar í hreiðri hefur opn- að þann möguleika að setja aftur í hreiður unga sem stolið hefur verið. Eftir ævintýrið með Penny hefur fimm fálkaungum verið komið fyrir í þremur hreiðrum á þennan hátt. ★ Jack Benny hafði gaman af að endursegja sögur George Burns. George gat látið Jack hlæja að öllu en Benny gat ekki látið Burns hlæja að neinu. Jack segir: ,,Eitt sinn er ég var á hóteh í Milwaukee hélt ég þó að nú tækist mér það. George hringdi upp á herbergi til mín úr afgreiðslunni niðri og sagðist vera á leiðinni upp. Ég fór úr fötunum og stillti mér upp á borð með rós í hendinni og lést vera stytta. Ég var viss um að nú væri útilokað annað en hann færi að hlæja þegar hann kæmi auga á mig. — En hann sendi þjónustu- stúlku inn á undan sér. Hefurðu séð plöntu með hangandi lauf? Hefurðu vökvað hana og séð laufið rétta úr sér? Svipað þessu bregst hugur barns við fræðslu kennara sem veit hvernig hann á að koma þekkingunni til skila. — Morris Mandel Gerðu sjálfan þig að heiðarlegum manni og þá geturðu verið viss um að það er einum þorpara færra í heiminum. — Thomas Carlyle Enginn maður er svo fátækur að hann hafi ekkert til að gefa öðrum. Ef svo væri gætu lidu fjaOalækirnir sagt að þeir hefðu ekkert að gefa hafinu af þvl að þeir væm ekki ár. Gefðu það sem þú átt. Þeir em til sem kemur það betur en þú getur gert þér í hugarlund. — Henry Wadsworth Longfellow Ég hef ekki fundið greinilegri mun á viðhorfum fólks í austri og vestri en þegar aldur fólks ber á góma. Opinber símtöl í Kína hefjast oftast þannig: ,,Hver er dýrlegur aldur þinn?” Ef viðmælandinn svarar afsakandi að hann sé 23 eða 28 huggar spyrjandinn hann og segir að hann eða hún eigi bjarta framtíð og verði einhvern tíma gamall. Hrifningin eykst eftir því sem viðmælandinn nefnir hærri aldur og ef hann er yfir 50 lækkar spyrjandinn rödd sína í auðmýkt og virðingu. Fólk hlakkar vemlega til að halda upp á 51. afmælisdaginn. — Lin Yutang
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.