Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 23

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 23
22 i!í>tu fylkjunum, þar sem byg'ðin er orðin gömul, allstórar borgir komnar upp og þjettbýli orðið talsvert. Af því að margir hjer á landi kannast við fylkin í Kanada — að minsta kosti sum — ætla jeg að gera ofur- lítið nánari grein fyrir járnbrautum bvers þeirra. Fyrst er að telja Játvarðar- cyju (Prince Edward Island), að slærð rúml. einn tuttugasti hluti Is- lands, er liggur skamt frá austur- ströndinni, inni í St. Lawrenceflóan- um. Hún er löng og mjó og þó vog- skorin mjög. Eftir kenningum sumra manna hjer heima, ættu íbúar þessar- ar litlu eyju að komast af með sam- göngur á sjó, en ekki hafa þeir litið svo á sjálfir. íbúatalan var 93,728 ár- ið 1911, og hafði fækkað um 9^2 þús- und síðan 1901. Járnbrautir voru þar árið 1913 að lengd 272 enskar mílur, eða um 438 km., og komu á hvern km. 214 manns. Næst er Nova Scotia (Nýja Skotland), langur skagi og eyjar, alt sævi girt og sundurskorið. Stærð rúml. á við hálft ísland, íbúatala 492,338 árið 1911. Síðan 1891 hafði fólkinu fjölgað um 9 pct. (á íslandi samtímis um 20 pct.), landið með öðr- um orðum fyrir löngu albygt. Járn- brautir 2180 km. að lengd, og koma á hvern km. 225 manns. Þá er N e w B r u n s w i c k, á austurströndinni, að stærð á við sjö tiundu íslands. íbúatalan 351,889 árið 1911, og bjuggu þar af 100,000 í borgum, hinir í sveitum. Fólksfjölgun 1901—1911 var 6 pct., talsvert minni en á íslandi, og eingöngu í borgun- um, því sveitafólkinu fækkaði um 1500 manns á þeim árum. Járnbraut- ir 2490 km., og koma 141 ílrúar á hvern kfn. Næst er hin gamla frakkneska bygð Q u e b e c. Stærðin er 18 sinnum meiri en stærð íslands, íbúatala 2,003,232 árið 1911, og hafði vaxið um rúml. 21 pct. síðan 1901. Vöxt- urinn talsvert meiri en á íslandi, en stafar nær eingöngu af fólksfjölgun í borgunum. I sveitunum voru 1,032,618 árið 1911, og hafði aðeins fjölgað um 4 pct. á 10 árum. Land- ið með öðrum orðum albygt, eða það af því, sem talið er byggilegt sem stendur, og komnar upp stórborgir (stærst er Montreal með 470,000 íb.), og í þeim lifir helmingur landslýðs- ins. Járnbrautir 6250 km., og koma 320 manns á hvern km. Þá er Ontario, einnig gömul bygð, stærð 9 sinnum á við ísland, íbúatala 2,523,274 árið 1911, þar af meira en helmingur i borgunum, fólksfjölgun í sveitum alveg hætt. Lengd járnbrautanna 13,800 km., og koma á hvern km. 183 menn. Þar fyrir vestan koma svo fylkin, sem nú eru nýnumin, eða nú er verið að nema. Þeirra austast er M a n i- t o b a, að stærð rúml. 6 sinnum á við ísland, íbúatala 455,614 árið 1911, og þar af voru 255,249 manns í sveit- um. Árið 1901 höfðu verið þar alls 255,211 manns, og þar af 184,738 í sveitunum. Járnbrautirnar voru 1912 að lengd 5660 km., og voru því ekki nema 81 m e n 11 um kílómetrann. Þess má geta um þrjú fylkin síð- astnefndu, að stærð þeirra var aukin árið 1912, er hjer talin eins og hún cr nú, en mannfjöldatölurnar frá 1911 cru miðaðar við gömlu stærðina. Þessir viöaukar hafa ]>ó ekki Itreytt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.