Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 33

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 33
verk, aö leggja á ráöin um slíkt. Þess vegna mega menn ekki liúast viö aö fá aö sinni ákveönar tillögur frá mjer um ji>aö, hverra ráöa skuli neytt til þess aö koma þessu stórvirki í framkvæmd. Um þaö veröa bestu menn landsins að bera saman ráð sin, þegar þær upplýsingar um kostn- aðinn eru fengnar, sem nú vantar. En til þess aö greiöa fyrir umræöum og hugsun um máliö, vil jeg reyna aö benda á þær leiðir til framkvæmda, sem helst geta komiö til tals, og þau ráð til aö ljetta fyrir sjer fram- kvæmdirnar, sem jeg í fljótu bragöi hef komið auga á, án þess aö taka á- kveðna afstöðu um það, hver leiðin helst skuli farin, eöa hverjum af ráð- unum helst skuli beitt. Fyrst ætla jeg þá að minnast á eitt ráö, sem sumir hafa talaö um, en í mínum augum er ekkert ráö, ekkert annað en óráð. Það er h j á 1 p ú t- 1 e n d i n g a. Hjálp þeirra í þeim skilningi, að viö eigum aö reyna aö fá þá til þess aö leggja hjer járn- brautir gegn þeim kjörum, sem vjer þorum ekki að sinna sjálfir, með þeirri hugsun, að ef rekstur braut- anna reynist tekjurýr, þá lendi hallinn á útlendingunumþeir ljetti þannig af landsmönnum nokkru af ]>eirri á- hættu, sem slíku stórvirki er samfara, en þeir sömu menn leggja þó alla- jafna áherslu á þaö, aö svo verði um aö 1)úa, aö vjer getum náö fyrirtæk- inu í vorar hendur hvenær sem vjer viljum, þ. e. ef það gengur svo vel; að vjer viljum ekki láta útlendinga njóta þess. Þeir gera sjer með öörum orðum vonir um að þeir geti hlunn- farið útlenda fjármálamenn svo i samningum, aö þeir taki á sig áhætt- una við fyrirtækið ef illa gengur, án þess að tryggja sjer arðinn af því ef vel gengur. Það eru ekki miklar líkur til að slíku áformi fengist fram- gengt, og þótt það tækist, væri síð- ur en svo að landinu þar með væri unnið þarft verk. Fátt spillir meira áliti landsins erlendis og lánstrausti heldur en einmitt það, ef útlendingar eru gintir til aö láta fje í einhver fyr- irtæki hjer, sem þeir svo tapa á. Landinu er kent um tapið. Það er slæmt þegar ábyrgðarlausir einstak- lingar gerast til þess að baka landinu álitshnekki i eigin hagsmunaskyni með slíkum ginningum, en út yfir tek- ur ef löggjafarvald landsins gengur að verki sínu meö þeirri hugsun, að þetta vilji það líka gera.* Sá einn grundvöllur er heilbrigð- ur, að áhættan viö hvert fyrirtæki hvíli á þeirn, sem hagnaðarins nýtur af því. Nú er hagnaður af járnbraut- um að mestu eða öllu fólginn í sam- göngubót þeirri, er þær veita, og þar af leiðandi auknum aröi atvinnuveg- anna. Þessi hagnaður lendir allur hjá landsmönnum, og þess vegna eiga * Enginn má skilja orð mín svo, sem þessi liafi verið hugsunin i frv. því til laga um járnbrautir, sem borið var upp á alþingi 1913. Þar var svo um búið, að bæði ábættan og hagnaðurinn lenti hjá landssjóði, en hið sjerkcnnilega við frv. var það, að stofnfje brautarinnar átti að mega standa afborgunarlaust þangað til hún væri farin að bera sig svo vel, að landssjóður vildi taka hana að sjer til reksturs, en þangað til skyldi hún rekin af fjelagi undir yfirráðum lands- stj órnarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.