Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 37

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 37
3Ó kominn tími til atS taka ákvörSun um, hvort henni skuli komiS í fram- kvæmd eSa ekki. Og ef mönnum skyldi þykja tiltækilegt aö koma henni i framkvæmd, þá virSist sá tími, sem nú stendur yfir, vera aS ýmsu leyti ekki illa fallinn til þess. Mestur hluti hins svonefnda ,,mentaSa“ heims hefur nú haft þegn- skylduvinnu í meir en mannsaldur, og notaS bæSi hana og mikinn hluta af tekjum ríkissjóSanna og hugviti snill- inganna til þess aS æfa sig sem allra best og undirbúa undir manndráp í siórum stíl og allskonar eySilegging- ar. Og nú er veriS í óSa önn aS njóta ávaxtanna af þessum fádæma full- komna undirbúningi. Ekki væri þaS ósnoturt dæmi öSrum til fyrirmynd- ar, ef ein hin minsta þjóSin tæki nú upp þá nýbreytni, aS nota krafta þegnskylduvinnunnar til friSsamlegra framfarastarfa. Eftirtekt mundi slíkt vekja meSal þeirra manna — og þeir cru ekki fáir — sem nú eru hugsi um framtíS siSmenningarinnar i heimin- um, og ekki þyrftum vjer aS bera kinnroSa fyrir þá athygli, sem þessi nýbreytni vekti. Hvers virSi er þá þegnskylduvinn- an, ef henni t. d. væri nú allri beint aS járnbrautarlagningum í nokkur ár ? Gerum ráS fyrir aS þegnskyldu- tími hvers manns væri hálft sumar, þannig aS helmingurinn af mannafla hvers árgangs ynni fyrri hluta sum- arsins, en helmingurinn seinni hluta sumarsins. Styttri en þetta má vinnu- tíminn ekki vera .svo framarlega sem nokkur von á aS vera til aS menn geti vanist aga og aS vinna í flokki sjer til r.okkurs gagns. Hins vegar er óhent- ugt aS gera vinnutímann lengri, nema því aS eins aS hver maSur sje látinn vera heilt sumar, en þaS mundi senni- lega þykja of þung kvöS á mönnum fyrst um sinn. MeS hálfs sumars vinnu ætti aS vera hægt aö fá 50 vinnudaga hjá hverjum manni; verk- rS yrSi aS fæSa mennina, þar sem þeir vinna kauplaust, og má þá meta vinnu hvers manns 2 kr. á dag, eSa 100 kr. yfir þegnskyldutímann. MeS nú- verandi fólksfjölda landsins mætti áætla tölu verkfærra karlmanna í hverjum árgangi frá 18—22 ára full 700, og er þá þegnskylduvinnan 70 þús. kr. virSi á ári fyrir vinnuþiggj- andann, en hvers virSi hún er sem uppeldis- og þroskunarmeSal fyrir vinnuþegnana, þaS kemur ekki þessu máli viS. Þessu hossar nú ekki hátt upp i járnbrautarkostnaS, en er þó óneitanlega eitt af því, sem umtals- mál getur veriS aS nota til ljettis. 4. ÚrræSi fátæklingsins. Þegar eignalítill maSur, sem þó er kominn dálitiS á veg meS aS auka efni sín, vill ráSast í eitthvert sjer- staklega arSsamt verk, sem liann tel- ur vera ábatavænlegt, en er ofvaxiS fjárhag hans í svipinn, verSur þaS venjulega úrræSiS hjá honum, aS búa sig undir framkvæmdina meS þvi aS spara saman svo mikinn hluta af kostnaSi verksins, aS afgangurinn verSi ekki fjárhag hans og láns- trausti ofvaxinn. Þetta úrræSi getur náttúrlega komiS til mála hjer gagn- vart járnbrautarlagningum. Ef á- byggilegar áætlanir um lagningar- kostnaS liggja fyrir, er þaS einfalt rentureikningsdæmi aS reikna út, hve mikiS þarf aS spara saman áSur en byrjaS er á lagningunni, til þess aS

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.