Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 54

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 54
Xtótgróin. Þýdd smásaga. Höf. Karla Rönne. Fjöritiu ár voru liöin síöan gamla frú Rasmusen giftist, og allan þann tima liaföi hún verið á sama staö. Hún var eins og gróin við blettinn. Þetta var hún aö hugsa um, er hún gekk kringum bæinn i síðasta sinn og lfit þar eftir öllu. Hún nam staöar við blómlegt trje, sem þar stóö, lagöi höndina á stofninn og sagði viö sjálfa sig: „Viö settum það niöur fyrsta ár- ið, sem við bjuggum hjerna; þá var það ekki nema svo sem eitt fet á hæö. Við höfum vaxiö hjer saman. Það er erfitt aö flytja gömul trje.“ En þetta, sem til stóð, varö nú svo að vera; það vissi hún vel. Maöurinn hennár var dáinn, og hún varð nú að fara, því ekki gat hún rekið búskapinn ein. Sonur henn- ar bjó reyndar skamt þaðan, en hann var nú fastur við nýja heimilið, sem var föðurleifð konu hans. Dóttur átti hún líka, sem Agða hjet og átti nú heima í Stokkhólmi. Hún var gift ríkum kaupmanni þar, svo að ekki gat heldur komið til mála, að þau tækju við bústað foreldra hennar. Gamla konan hlaut því að skilja við heim- ilið og fara til annarshvors af börn- unum sínum. Agða hennar var aldrei lengi að hugsa sig um, og hún rjeði fljótlega fram úr þessu. „Móðir mín fer auð- vitað til okkar,“ sagði hún. „Engum stendur nær en dótturinni að sjá um foreldra sína á gamals aldri.“ Þessi ummæli snertu frú Rasmus- sen illa. Hún var heilsugóð kona og iðjusöm, nálægt 60 ára gömul, og baföi ekki hugsað sjer að nokkur þyrfti að „sjá um sig“, að minsta kosti ekki næstu -tiu árin. Tengdadóttirin settist hjá henni, tók hönd hennar milli lófa sjer, klapp- aði henni og sagði: „Það er rjett, sem Agða segir; dóttirin hefur rjett til þessa. En jeg vona að þú vitir það, að við Árviður vildum fegin að þú færir til okkar.“ Agða sá um útbúnað til flutnings- ins og gekk að því með mestu rögg- semi, eins og öllu, sem hún hafði af- skifti af. „Það verður best að selja L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.