Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 58

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 58
57 „Þaö væri gott aö fá aö vita það,“ sagSi Tyra. Og svo útlistaSi hún þaS fyrir manni sínum, hve gaman væri aS kaupa aftur svo mikiS af þeim húsgögnum, sem móSur hans hefSi þótt vænst um, aS liægt væri aS gera herbergi hennar þar hjá þeim, i Skóg- um, sem allra líkast því, sem áSur hafSi veriS á Mýrum. Frú Tyra hafSi mikiS aS gera næstu vikurnar. Hún og maSur hennar fóru frá einurn bænum til annars alt í kring til þess aS spyrja uppi hús- gögn móSur hans. Á einurn bænum fnndu þau borS, á öSrum sófa o. s. frv. Og allir voru undir eins fúsir til þess aS selja þeim munina, þegar þeir heyrSu aS þeir væru ætlaSir gömlu frú Rasmussen. Á einum bænum hittu þau fyrir hægindastól Rasmussens gamla og birkitrjes-saumaborS, sem frú Rasmussen hafSi átt. Húsfreyjan þarna hafSi veriS æskuvinkona frú Rasmussen. Og þegar hún heyrSi aS Elín kynni ekki vel viS sig í Stokk- hólmi, en liana langaSi aftur heim í sveitina, fór hún inn i herbergi sona sinna og kom þaSan meS tvær gaml- ar og gulnaSar koparstungumyndir. „TakiS þiS þetta meS ykkur,“ sagSi hún. „ÞaS kostar ekkert. En Berg- ström kaupmaSur gaf þeim Elínu og Rasmussen þessar myndir, þegar þáu giftust. Jeg keypti þær á uppboSinu af því jeg sá, aS hann Grímur gamli ruslasali ætlaSi aS ná i þær fyrir svo sem ekkert. — Nei, jeg vil ekkert hafa fyrir þær. Mjer þykir vænt um aS geta geíiS Elínu þær.“ Nú leiS aS þeim degi, er ÁrviSur var væntanlegur heini frá Stokkhólmi meS móSur sína. Tyra var aS enda viS aS laga til í herbergi því, sem tengdamóSur hennar var ætlaS.'Hún leit brosandi i kring urn sig, þvi hún var orSin ánægS meS útlitiS þar inni. Alt var orSiS þar nákvæmlega eins og veriS hafSi í dagstofunni á Mýr- um. Á gólfinu var dúkurinn, sem tengdamóSir hennar hafSi sagt henni frá aS hún hefSi sjálf ofiS. Hann var meS öllu eins og þegar hann hafSi veriS tekinn af gólfinu í stofunni á Mýrum, þvi hann hafSi síSan legiS samanbrotinn uppi á lofti hjá Tyru. í einu horninu stóS gamla skattholiS og viS þiliS hinumegin rúm meS há- um fiSursængum og var rósrauSj heimaunnin ábreiSa yfir. ViS annan gluggann stóS gamla saumaborSiS og á þvi heimaofinn dúkur, og þar á lá sálmabókin og NýjatestamentiS. Þetta var kalt kvöld seint í nóvem- ber. Brenni hafSi veriS kynt í ofnin- um. ViS hann stóSu tveir stólar, gam- all ruggustóll og hægindastóll Ras- mussens gamla. Yfir sófanum voru tvær gamlar og gulnaSar kopar- stungumyndir í gömlum umgerSum, sem einu sinni höfSu veriS gyltar. Þegar ÁrviSur kom inn meS móS- ur sína, varS henni fyrst litiS á gólf- dúkinn. „En hvaS er þetta, Tyra?“ sagSi hún. „Er ekki þetta gamli dúkurinn mirin? Og hvaS sje jeg, barn! Þetta eru gömlu húsgögnin mín, sem seld voru á uppboSinu i fyrra! Hvar hef- urSu fengiS þetta alt saman?" Rödd gömlu frú Rasnrussen skalf ofurlitiS, þegar hún sagSi þetta, óg var undar- lega hás. „ViS höfum keypt þau aftur,“ svar- aSi Tyra. „Þau voru flest hjer í sókn- inni, og allir voru fúsir á aS selja

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.