Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 75

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 75
74 Hann rak í kring um mest alt land. Þá voru þann vetur mikil ísalög á Breiðafiröi. Veturinn 1869 var haröur, einkum nyöra og eystra, meö hríöarbyljum, frosthörkum og miklum jaröbönnum um mest alt land. Hafís kom meö mars og fór seint í ágúst. Bæöi vor cg sumar mjög vont. Þungur var veturinn 1874 um alt land. Hann var ýmist kallaöur „Svellavetur" eöa „Hreggviöur". Vet- urinn kom á meö rjettum, meö hríöar- byljum, frostum og umhleypingum. Hafís kom í nóvember, en fór í des- ember, kom aftur í janúar og fór seint í ágúst. Óvenju jaröbönn um alt land mestallan veturinn, sem af- ljetti um sumarmál. Þá lagöi Breiöa- fjörö mjög og alla firöi landsins, því frost voru hörö og löng, oft syöra frá 22—23 stig C., en nyröra 30—32 stig C. Kolfellir heföi oröiö ef bati heföi eigi komiö um sumarmál. Veturinn 1881 var kallaöur „Klaki“, hann byrjaöi snemma með frosthörkum. Gengiö á ís af Kjalar- nesi á Akranes síöast i desember. Þá kom hafís og svo aftur í byrjun jan- úar, en fór frá landi í júní. í janúar mátti ganga á ís úr Reykjavík á Akranes, og þá var frost oftast 15— 23 stig C. syðra, en 23—30 stig C. nyröra. Gengið á ís úr Flatey upp á Baröaströnd. Óskapabylur 31. janúar um alt land, frost 34—38 stig C. Lát- laus bylur mánaöartíma um alt land á þorra og góu. Kyngdi þá niöur fá- dæma snjó. Frostin 23—25 stig C. En 31. mars var frostið nyröra 38 stig C. Einn dag i mars var frostið á Siglu- firöi 44 stig C. en víöa á Norðurlandi 41 s t i g C. Á Reykjavíkurhöfn var 6 feta þykkur ís og klakhögg i kirkju- garöi í Bæ í Borgarfiröi nálega 3 álna djúpt. Veðráttan batnaöi með apríl og var svo gott til maíloka. Þá kom komu kuldar og hríðarköst aö öðru hvoru. Aldrei fór klaki úr jörðu. Gras hálfu minna en í meðalári. 1882 var eigi liarður vetur fyr en seinast, io. apríl. Þá rak inn hafis, sem lá viö land fram í september. ís- inn rak nálega um alt land. Vorið af- arhart og ilt sumar. Kúm fyrst beitt út í Skagafiröi 17. júni, og oft um sumariö komust þær á gjöf, þvi þá voru jaröbönn í hríðarköstunum. Grasbrestur var rnikill og tööur eigi hirtar á Noröurlandi fyr en 2.—12. september. Þungur og snjóasamur þótti víða veturinn 1885 eftir nýár, meö fönnum og hríöaríhlaupum og jaröbönnum. Þá var vor ærið kalt og grasbrestur víðast. Veturinn 1892 var víöast þungur, með snjóum og spillingarblotum á víxl, einkum framan af. En frost- hörkurnar voru síöari hluta vetrar meiri, oft í mars 20 stig C. syðra en 27 stig C. nyröra. Þá lagði Reykja- víkurhöfn. Hafís kom 10. apríl, ó- venju mikill, og fór 3. sept. Vorið liart og hríöarsamt, og reyndar alt sumariö, enda mikill grasbrestur. Auk þessara þungu og höröu vetra á 19. öldinni hafa margir veriö ærið stiröir, og þungir meö köflum, einkum eystra og nyröra, t. d. 1810, 1816, 1834, 1836, 1837, i848, 1853, 1854, 1857, 1864, 1867, 1872, afar- haröur í Þingeyjarsýslu, 1877, 1886 og 1899. Þessi siðasti vetur var sá snjóavetur frá nýjári, aö elstu menn þóttust ekki muna þvílíkan. Gjafa-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.