Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 83

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 83
82 ekki heldur skorta samsinni mítt til þeirra atriöa, sem jeg er bankastjór- anum sammála um. En þaö bið jeg bæöi hann og aöra lesendur Lögr. aö viröa mjer á hinn hægri veg, aö ein- um þættinum i öllu máli hans geng jeg alveg framhjá. Þaö eru dylgjur hans og aðdróttanir um aö járnbraut- arvinir, og þá jeg sjerstaklega, sjeum i eigin hagsmuna skyni aö reyna'að fleka þjóöina út í glæfrafyrirtæki. Læt jeg þar nægja aö taka þetta fram í eitt skifti fyrir öll: 1) Jeg hef frá upphafi verið þeirr- ar skoöunar, aö þegar vjer förum aö leggja járnbrautir, þá eigi þaö lielst aö gerast á kostnaö landssjóðs, ef verkast vill meö þátttöku bæjar- fjelaga og sveitarfjelaga. Áætlanir mínar um járnbrautarlagningar liafa veriö miðaðar viö þetta. 2) Jeg get engan hagnaö liaft á neinn hátt af framkvæmd slíks verks, og býst ekki einu sinni viö að jeg mundi leita mjer atvinnu viö þaö, þó til framkvæmdar kæmi meöan jeg er uppi. 3) Je& rek enga þá atvinnu, sem neitt gagn mundi hafa mjer vitan- lega af járnbrautinni milli Reykjavík- ur og Rangárvallasýslu, sem lielst hefur veriö talaö um. Annars hefur nú líka ritstjóri ísa- foldar, sem er nákunnugur B. Kr., nýlega skýrt lesendum sínum frá því, aö tortrygni hans og þá þar af leið- andi aðdróttanir staíi af sjúkleika, og hygg jeg aö þetta sje rjett, en þau veikindi ekki gerandi aö blaöamáli. II. Jeg sný mjer þá aö efninu í grein- um B. Kr., sem Iiirtust í ísafold 3. til 20. mars f. á. Og verö jeg þá að byrja á aö leiðrjetta þau höfuðatriði, sem hann hefur rangt eftir m j e r, og síðan notar sem undirstöðu undir öllu svari sínu. Honum farast þannig orö (ísaf. 3. mars 1915, 5. dálki): „Nú vill hann ekki leggja 112 kíló- metra járnbraut, heldur 500 kílóm. hingaö og þangað um landiö, og á það að gerast á næstu 10 árum. Svo ætlast hann til að minsta kosti í r a m a n a f í g r e i n i n n i. En í síðara hluta hennar hefur honum eitt- hvað snúist hugur, svo skoðun hans verður mjög á reiki. N ú leggur hann til a ð 1 a n d i ð s j á 1 f t leggi járnbrautina, og taki lán til þess að kggja þessa 500 km. braut, og gisk- ar hann á að til þess muni þurfa 20 miljónir." Hjer til er því að svara, að jeg hef hvergi í ritgerð minni gert ráö fyrir aö hjer yröu lagöir 500 km. af járn- braut á næstu 10 árum — alls ekki komið slík fjarstæöa í hug, og mjer er alveg óskiljanlegt að nokkur mað- ur geti misskilið ritgerð mína á þenn- an veg. Og því síður hef jeg „lagt til“ að landið taki 20 milj. kr lán til þess að leggja þessa 500 km. af járnbraut- um. Eins og þeir vita, sem hafa lesið ritgerð mina, leiddi jeg nokkrar líkur aö því, aö hin íslenska þjóð einhvern- tíma í íramtíðinni mundi verða fær um að risa undir framfarafyrirtæki, sem kostaði 20 milj. kr. og bygöi jeg þaö á vaxandi fólkstölu og vaxandi getu (gjaldþoli). Jafnframt ræddi jeg nokkuö um þau úrræði, sem fyrir hendi eru til þess að gera slíkt stór- virki auðveldara í framkvæmdinni, án þess aö gera ákveðnar tillögur um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.