Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 87

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 87
86 9. Þetta er ekkert annaö en endur- tekning á i. og 2. liönum og í viöbót ranglega gefiö í skyn, aö járnbraut- ir sjeu oftast lagðar þar sem flutn- ingar væru óklei.fir án þeirra., Þetta er ekki rjett. Yfirleitt voru flutningar „kleifir“, enda fram- kvæmdir í öllum löndum áöur en járnbrautir komu til sögunnar; en þeir voru þá víða ámóta erfiðir og þeir eru hjer nú. Járnbrautirnar bættu úr erfiöleikunum, og geröu þaö aö verkum, aö síðan er f 1 e i r a flutt og m e i r a flutt en áöur. Og hvað Suðurlandsundirlendið snertir, sem verður að senda nær allar afuröir sinar til hafnar við Faxaflóa, til þess að koma þeim í verð, þá er vegalengd og erfiðleikar leiöarinnar margfalt meiri en á mýmörgum stöðum, þar sem járnbrautir hafa verið lagðar, enda er nú þörfin á betri og full- komnari flutningatækjum á þessari leið loksins fullkomlega viðurkend af B. Kr. sjálfum, sem síðar mun að vikið. 6. og 8. Akuryrkja og iðnaður í ýmsum myndum eru stunduð í flest- um löndum heimsins. Líka á íslandi. Okkar akuryrkja er grasræktin. Iðn- aöurinn aö eins í byrjun, strandar enn þá fyrst og fremst á samgönguskorti. En þó undarlegt megi virðast, þá er nú samt talsvert lagt af járnbraut- um um landsvæði, sem hvorki hafa akuryrkju nje iðnað. V e n j a n cr öllu fremur sú i Kanada og öðrum uppgangslöndum, aö f y r s t eru járn- brautirnar lagöar, og svo kemur ak- uryrkjan og iönaöurinn á efti'r. Enda er þetta hið almenna lífsins lögmál fyrir hvern atvinnuveg (sem ekki virðist þó standa sjerlega ljóst fyrir B. Kr.), að fyrst þarf lífsskilyrði atvinnuvegarins aö vera fyrir hendi, þar á meðal möguleikinn til aö koma afuröunum á þolanlegan markaö — og s v o getur atvinnuvegurinn blómg- ast. B. Kr. virðist vilja heimta af í- búum þessa lands, aö f y r s t komi þeir akuryrkju sinni (grasræktinni) og iönaöi í blóma, og s v o geti vér- iö talsmál um, að leggja til lifsskil- yrði þessara atvinnuvega. Ef aðrar þjóöir heföu farið svona aö, þá hefði orðiö smátt um járnbrautir og aörar framfarir hjá þeim. Þetta er líkt þvi ef bóndinn segöi viö nýborið gimbrar- lamb sitt: Þegar þú ert orðin tvæ- vetla og skilar lambi og reifi í hverj- um fardögum — þá skal jeg fóöra þig en ekki fyr! Maður, horfðu þjer nær! Þegar er aö ræða um járnbrautar- lagningar á íslandi, þá er fátt aug ljósara en það, aö þ ö r f i n a fyrir járnlirautir verðum vjer aö meta eft- ir a t v i n n u v e g u m v o r u m og eftir þeim möguleikum til atvinnu- reksturs h j c r, sem brautirnar skapa. En þetta einfalda grundvallaratriði fyrir öllum skynsamlegum umræðum um málið virðist enn þá vera hulið fyrir B. Kr., því að annars væri hann naumast að þyrla upp þessum reyk um jiarfir og ástæöur a n n a r a þ j ó ö a, gangandi alveg fram hjá þörfum og framtíðarmöguleikum síns eigin lands. IV. Næsti liðurinn í svari B. Kr. er til- raun til þess að sanna þaö, sem heyrst hefur frá honum áður, að vjer höfum (og munum- hafa) svo lítið til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.