Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 88

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 88
87 flytja, að járnbrautir hjer m u n i ekki geta borgað sig. Það er nú sitt hvað, hvort hjer sje þ ö r f á járnbrautum, og hvort það borgi sig að leggja þær. Að halda því fram, eins og B. Kr. hefur gert, að h j e r s j e e k k i þ ö r f á j á r n- brautum, er í mínum augum svo frámunaleg fjarstæða, að jeg tel í rauninni ekki eyðandi orðum að henni, þó jeg hafi gert það hjer að framan. En það er eðlilegt, að um- ræðurnar snúist um hitt, hvort járn- brautir muni b o r g a s i g, beint eða óbeint. Um það er eðlilegt að menn greini á. Ekki býst jeg við að úr þeim á- greiningi verði skorið með blaða- skrifum. Ágreiningurinn á sjer dýpri rætur en svo. Þar mætist annars veg- ar bjartsýni, trú á landið, trú á at- vinnuvegi þess og trú á þjóðina, en hins vegar annað hvort svartsýni, vantraust á landinu, vantraust á at- vinnuvegum sveitanna og vantraust á þjóðinni, — eða j)á hugsunarlaus í- haldssemi. Og jjessar andstæður halda áfram að vera til hvað sem blöðin skrafa. Að þessu leyti væri máske rjettast að láta þref um þetta atriði niður falla, og lofa tímanum að skera úr. En sönnun sú, sem B. Kr. í Jætta sinn ])ykist hafa fundið fyrir svart- sýnis-hugarórum sínum, er svo frá- munalega fjarri allri rjettri hugsun, að jeg get ekki stilt mig um að gera h a n a að umtalsefni. Hann hefur tínt út úr skýrslum Canada, ýmsra af Bandaríkjunum o. fl. livað þessi lönd eiga, hvað j)au framleiða, og hvað þau flytja með járnbrautum sínum. Ýmislegt er þar ónákvæmt og alveg misskilið, en jeg fæst ekkert við að leiðrjetta slíkt. Sem sýnishorn tek jeg ])að sem hann segir um Kanada: „Skýrslan er j)á svona: Flutt með járnbrautum: Akuryrkjuafurðir Námuafurðir Skógarafurðir Iðnaðarafurðir Ý mislegt Búfjárræktarafurðir Verslunarvörur 17,196,802 smál. 40,250,542 — 16,609,100 — 19,694,220 — 4,161,154 — 3d73.563 — 4.365.852 — Af skýrslu þessari sjest, að járn- brautirnar hafa flutt 91,911,818 smá- lestir af vörum, sem ekki eru fram- leiddar á íslandi, en að eins 7,539,415 smálestir af sams konar vörum og mundu flytjast með járnbrautum hjer. Af þessu sjest, að íslendingar mundu geta haft í hæsta lagi svo sem 8 pct. af vöruflutningi fyrir járn- brautir sínar á móts við Kanada, sem verkfræðingurinn ber ísland saman við, e f j)eir flyttu eins mikið að til- tölu og Kanadabúar af þeim vöru- tegundum, er jæir hafa, v e r s 1 u n- arvörum og búfjárafurð- u m.“ Síðan leiðrjettir hann þó þessa nið- urstöðu sjálfs sín á j)ann hátt, að með því að bæði verðmæti bú- penings og verslunarvelta við önnur lönd sje um þriðjungi minni a ð t i 1- t ö 1 u hjer en í Kanada, j)á sje rjett að færa þessi 8 pct. niður í 5 pct. Og bætir svo við: „En að sama skapi hlýtur tekju- hallinn að verða meiri hjá oss en Kanadabúum af járnbrautarrekstri, j)ar sem vjer höfum heldur engar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.