Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 92

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 92
91 c Þessi braut opnar möguleika fyrir i ð n a S i (notkun fossafls) í svo stórum stíl, að langt yfir- g n æ f i r ú t f 1 u t n i n g 1 a n d s- i n s 's e m n ú e r, b æ S i t i 1 1 a n d s o g s j á v a r — og það fyrir iðnaöi, sem er svo f ó 1 k s s p a r, aö allir hinir atvinnuveg- irnir geta staðiö jafnrjettir eftir viö hliöina á honum. Þetta síöast nefnda veit jeg meö vissu aö er rjett hermt, en jeg geri ekki frekari grein fyrir því aö svo stöddu; efniö er nóg í ritgerö út af fyrir sig þegar tími er til kominn aö ræöa þaö. Iivaö kemur þaö svo málinu viö, þó einhver þröngsýnn vitsmunamaö- ur, eða starblindur aulabáröur komi og segi: Sá landbúnaöur, s e m n ú e r á Suðurlandsundirlendinu, er svo litil- fjörlegur,aö hann ber ekki járnbraut. Sá iðnaður, s e m n ú e r í land- inu, þarfnast ekki járnbrauta. Sá, sem ekki sjer neina fram- tíðarmöguleika i þessu landi, getur vitanlega ekki vcriö járnbrautarmaö- ur. VI. En svo jeg snúi nú aftur aö rit- gerð B. Kr., þá er næst aö geta þcss, að á eftir Kanda telur hann Banda- rikin í heild sinni, ýms þeirra sjer- staklega o. fl. lönd, og þræðir í hvert sinn vandlega sömu hugsunarvilluna, þá sem sje, að þær vörur, sem eru ekki framleiddar á íslandi, verði ekki beldur fluttar með járnbrautum þar. Skal jeg ekki eyða fleiri orðum að henni. Þó er eitt atriöi í upptíningi B. Kr. úr erlendum hagfræöisskýrslum, sem er vel þess vert, að gert sje að um- hugsunar- og umtals-eíni. Sem sje það, að skýrslurnar sýna að yfirleitt eru e i g n i r n a r á m a n n meiri þar er. hjer. T. d. fleiri fjenaður á mann en hjer. Og þar með fylgir þá vitan- lega hitt, að framleiðslan á m a n n er meiri þar en hjer. Er þá miðað viö framleiöslu sveitamanna hjer, eins og hún er nú, en ekki við sjávaraflann. Út af þessu dregur nú B. Kr. þá ályktun, aö þótt járnbrautir borgi sig i þessum framleiðsluríku löndum, þá geti járnbrautir með sama notenda- fjölda ekki borgað sig hjer — af því að eignir, framleiðsla og þar af leið- andi flutningur á mann sjeu minni. Þessi ályktun er þó algerlega rang- lega dregin. Hjer er borið saman ann- ars vegar land eða lönd, sem liafa liaft fullkomin samgöngutæki — járn- brautir — í mörg ár, jafnvel marga áratugi, en hins vegar land, sem eng- ar brautir hefur fengiö enn þá, sem eftir áliti B. Kr. á enn þá eftir aö bíða marga áratugi, líklega fleiri en eina öld og kannske alla eilífðina eft- ir því aö fá járnbrautir. Sá maður, sem vill rannsaka með samanburði við víðáttu, fólksfjölda og einstak- bngseign annara landa, hvort hæfi- legt sje fyrir íslendinga að ráðast í járnbrautarlagningu eftir 5 ár, hann verður að bera saman ástand íslands eins og það er n ú við ástand hinna landanna eins og það var 5 ár- u m á ð u r e 11 b y r j a ð v a r a ð 1 e g g j a járnbrautir þ a r. Jeg vona að þetta sje sæmilega auðsætt — tek þó skýringardæmi til vonar og vara. Segjum að tvö lönd á einhverj-

x

Ritsafn Lögrjettu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.