Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 95

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 95
94 ekkí skapa neina þörf fyrir innflutn- ing fólks úr öörurn sveitum. En satt er þaö, aö fleira þarf aö gera en að lcggja járnbraut, og kem jeg nú að þeirn atriSum í ritgerö B. Kr., sem jcg — mjer til mikillar ánægju — ci honum aö miklu leyti samdóma um. VII í niöurlagi svars síns víkur B. Kr. aö þvi efni, sem allir munu veröa honum samnrála um, aS fleira þarf aö gera i þessu landi, en aö leggja járnbrautir. Telur hann upp þau framfaramálin, sem honum sýnist liggja mest á aö koma í framkvæmd, og fer urn þau þessum oröum: „En Grettistökin eru miklu fleiri, sem lyfta þarf og m e i r i n a u ö- syn ber til aö lyfta. Má nefna vatnsveiturnar, bátaha fn- irnar, myndarlegri og var- a n 1 e g r i v e g i, er um verulegar vegalengdir er aö ræöa, þar sem mót- orvagnar eöa gufuvagnar geti fariö um meö mikinn flutning, b æ 11 a r s a m g ö n g u r á s j ó o. s. frv. og siöast en ekki sist a u k n a a 1 þ ý ö u- m e n t u n, jeg meina sanna ment- u n, svo aö alþýöa veröi rneöal ann- ars fær um a f e i g i n d ó m- greind, að skera hyggilega ú r, er önnur eins glæframál og þetta eru sett á oddinn, og sem mikið fjár- framlag heimta.“ Svo talar hann ekki meira um þetta. En þótt hjer sje fremur litið sagt, þá standa þó þessar línur inn- an um öll járnbrautarskrif B. Kr. eins og grashnotti í eyðimörk. Öll hafa skrifin snúist unr þaö eitt, aö r í f a n i ö u r, en hjer vottar þó fyr- ir því aö hann finni til þess, aö eitt- livaö þurfi líka aö b y g g j a u p p. Og mjer fer eins og langþreyttum ferða- hesti, sem kemur aö grasblettinum í eyöimörkinni; eftir aö jeg meö þolin- mæði hef fikrað mig gegnum þær stórgrýtisuröir af hugsunarvilluin og það apalhraun rangra ályktana, sem skrif B. Kr. eru, og reynt aö þræöa slitróttan og svartsýnis-þoku hjúpaö- an hugsanaferil hans — þá langar mig til að staönæmast. Engan mun nú furöa á því, þótt sinuflóki finnist við rætur grængres- is í gróðurbletti eyöimerkurinnar. Og ummæli B. Kr. um þessa „sönnu“ mentun er útdauöur og kjarnlaus sinuflóki, því hann hefur áöur komið því upp um sig, aö þá álítur hann mentunina „sanna“, ef alþýöunni er innrætt sú skoðun, að þetta land sje svo miklu v e r r a e n ö 11 ö n n u r 1 ö n d, aö hjer sje ekki hugsandi til að leggja út í samskonar samgöngu- bætur, sem hafa íleygt ö 11 u m ö ð r- u m 1 ö n d u m áfram. En þessi skoð- un mun hverfa og verða að engu alveg eins og sinuflókinn, ef hlúð er að gróörinum. Framfaramálinu eru þá 4, sem B. Kr. nefnir, og ætla jeg að víkja ögn að þrernur þeim, er hann nefnir fyrst. Um hiö fjóröa, samgöngubætur á sjó, erum viö báöir, að því er jeg best veit, svo gersamlega sammála öllum lesendum Lögrjettu, að jeg get slept að minnast á þaö. 1. Vatnsveiturnar.. Þær eru eitt af aöalframfaramálum landbúnað- arins, en því miöur aðeins á tákmörk- uöum svæöum. Fjöldi býla á landinu, líklega meira en helmingurinn, getur ekki gert sjer von um neina beina

x

Ritsafn Lögrjettu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.