Morgunblaðið - 26.03.1988, Síða 23

Morgunblaðið - 26.03.1988, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 23 Þessi tré eru talin vera um 900 ára gömul (podokarpus). 1973 þegar Bretar gengu í Efna- hagsbandalagið, en Ný-Sjálending- ar höfu selt megnið af landbúnaðar- vörum slnum til Bretiands. Nú taka Bretar aðeins við um 60% af fram- leiðslunni og erfítt hefur reynst að finna ný hagkvæm markaðslönd. Og fleira hefur komið til, svo sem minnkandi verðábyrgð á sauðfjáraf- urðum o.fl. Þetta hljómar kunnug- lega." — „En varðandi náttúruvemdar- mál og almenn viðhorf til þeirra...?“ „Um það má segja að þau mál hafí líka verið tekin föstum tökum og árangur er stórkostlegur. Þama hefur að verulegu leyti tekist að eigi að fá að njóta hvar í stétt eða launaflokki sem þeir standa. Menn verða að sjálfsögðu að hlíta ákveðn- um leikreglum, t.d. veiðikvóta, og heimamenn telja að þær reglur séu yfirleitt vel haldnar og virtar. Fólk- ið finnur að þetta er dýrmæt sam- eign sem það vill ekki spilla og það vill ekki glata þessum rétti. Þá em og ströng ákvæði um að það megi ekki selja veiddan fisk til þess að hindra að á hann komi verðlags- mat. Menn vilja ekki að þessi nátt- úruauðlegð verði metin til fjár. Sömu lög og reglur gilda um ár og vötn í einkaeign og í ríkiseign. Og það skal tekið fram að þama er urmull af góðum laxveiðiám og enn Sportveiði i ám og vötnum er öllum fijáls gegn mjög vægu gjaldi. 70 miiyónir fjár eru á Nýja-Sjálandi og hagsmunir þess og vegfarenda stangast stundum á. Mjög hefur dregið úr gróðureyðingu og beitiland bætt með beitar- stjórnun og áburðargjöf. gerðir vom skipulagðar heima í hémðum, mjög virkar gróðurvemd- amefndir með mikið vald og sjálf- stæði vom settar á laggimar til að framkvæma nauðsynlegar aðgerðir. Ný-Sjálendingar geta nú með sanni sagt að vöm hafi verið snúið f sókn, þótt mikið sé ógert sums staðar. Fyrst vom beitarmálin tekin fost- um tökum í því skyni að ná stjóm á þeim og með samstilltu átaki hefur það tekist mjög vel. Ég ræddi við fjölmarga fjárbændur og til- raunamenn- og þeir vom allir nán- ast á einu máli um að ekkert hefði haft eins mikil áhrif til gróðurvemd- ar, aukinna afkasta gróðurlenda og þar með bættrar afkomu sauðQár- ræktar, og girðingar til beitar- stjómunar. Allt fé er nú í afgirtum hólfum, stómm eða smáum, og lausganga bú§ár heyrir mest sögunni til á Nýja-Sjálandi. Beit á viðkvæmasta hálendinu hefur verið hætt og hún færð til byggða. Jafnframt var far- in mikil herferð til að fækka villtum grasbítum og halda flölda þeirra í skeQum. Nú em menn teknir að framleiða hjartarkjöt á afgirtum svæðum og það virðist ganga vel. Boríð hefiir verið á vfðáttumikil svæði á láglendi á undanfömum áratugum og með því hefur beitar- þol landsins verið margfaldað. Bændur hafa verið styrktir til þessa af ríkinu en nú er verið að draga úr þeim styrkveitingum vegna fjár- hagsörðugleika og talið víst að stór- lega muni draga úr slíkri áburðar- notkun. Orsakimar má m.a. rekja til hækkunar á áburðanrerði og lækkunar á afurðaverði. í vaxandi mæli verður reynt að viðhalda gæð- um beitilandsins fyrst og fremst með beitarstjómun og skynsamlegri nýtingu. Beinar aðgerðir til að hindra frekari jarðvegseyðingu em fyrst og fremst á sviði skógræktar. Þama hefur verið plantað ýmsum tegund- um tijáa sem ekki vom fyrir í landinu á vfðáttumikil svæði og ber hæst ýmsar tegundir og kvæmi af fum. Þessi plöntun hefur verið svo ör á sfðustu áratugum að með ólíkind- um er — ekki síst fyrir mann frá íslandi þar sem árlegri gróðursetn- ingu miðar svo sorgiega hægt. Og árangurinn hefur verið stórkostleg- ur. Á Nýja-Sjálandi er stærsti mann- gerði skógur í veröldinni og við það loftslag, sem þama er, verða trén fullvaxin til nytja á 30 ámm. Það er athyglisvert að plöntunin er ekki aðeins á láglendi þar sem auðvelt er að nytja skóginn heldur einnig í fjallahlíðum. Með því em' slegnar tvær flugur í einu höggi — ræktaður skógur til nytja og til jarð- vegsvemdar. Timbur frá þessum skógum er þegar farið að skila umtalsverðu fé í kassann." — „Nú berst landbúnaður f bökkum vfðast hvar um heim — hvemig er hann staddur þama þég- ar á heildina er litið?“ „Þama er sama sagan uppi á teningnum, miklir erfiðleikar blasa við. Þeir hófust fyrir alvöm upp úr koma f veg fyrir mengun fallvatna og stöðuvatna og loftmengun er nær engin, enda lítið um stóriðnað. Þama em margir stórir þjóðgarðar og er frábærlega vel annast um þá. Viðhorf til landgæða á Nýja- Sjálandi em að ýmsu fráburðin því sem við eigum að venjast. Sem dæmi get ég nefnt að þau viðhorf em ríkjandi að veiði $ ám og vötnum eigi að vera ftjáls öllum og heimil gegn ipjög vægu gjaldi. Þetta telja menn þar hluta þeirra lífsgæða sem þjóðin eigi sameiginlega og allir fleiri frábær silungsvötn. Ég las um það í blöðunum þegar ég kom heim að leiga fyrir dýrasta dag í Laxá í Ásum verði 65 þúsund krónur í sumar og er þá ekki allur kostnaður talinn. Það lætur nærri að þetta sé sama upphæð og kostar að fljúga til Nýja-Sjálands og heim aftur. Laxveiði hér á landi er löngu hætt að vera fyrir almenning. Hún er orðin forréttindi sem aðeins er á færi auðugra einstaklinga og fyrir- tækja að njóta. Við emm að missa hana f hendur útlendinga. Á þessu hlýtur að vera hægt að finna flöt þannig að landeigendur hafi tekjur af og að þjóðin geti notið þessara lífsgæða. Það er ekki af svo miklu að taka hér.“ — „Hvað um Nýja-Sjáland sem ferðamannaland?" „Ferðamennska fer þar hraðvax- andi og verður æ mikilvægari fyrir þjóðarbúið. Þar er líka vel staðið að móttöku ferðamanna. Nýja-Sjá- land er eitthvert fegursta land sem ég hef augum litið og það hefur svo ótnilega margt upp á að bjóða fyr- ir ferðamenn. Vegir em þar góðir og samgöngumöguleikar innan- lands með ágætum og Nýja-Sjáland er tiltölulega ódýrt land. Loks er fólkið í landinu alveg einstakt eins og ég minntist á áðan.“ HV Bandalag íslenskra sérskólanema: Lýsir yfir stuðningi við baráttu lág- launafólks Framkvæmdastjóm Banda- Iags íslenskra sérskólanema hef- ur gert eftirfarandi samþykkt á fundi sinum: Framkvæmdastjóm Bandalags íslenskra sérskólanema lýsir yfir fullum stuðningi við kröfur verka- fólks um hækkun lágmarkslauna upp að skattleysismörkum. Hér er um sanngimiskröfur að ræða þar sem öllum ætti að vera ljóst að enginn lifir á þeim lágmarkslaunum sem greidd em í dag. Námsmenn, sem og aðrir þjóðfélagshópar, hljóta að styðja svo sjálfsögð mannréttindi sem þau, að hægt sé að lifa af tekj- um fúllrar vinnu eða fjörutíu stunda vinnuviku. Hvað námsmenn varðar er þetta einnig spuming um beina hags- muni. Barátta námsmanna og lág- launafólks fer ætíð saman af þeirri einföldu ástæðu að námslán verða aldrei slitin úr samhengi við lægstu laun í landinu hveiju sinni. Kröfum námsmanna um viðunandi fram- færslu verður tæpast mætt á meðan verkafólk þarf að sætta sig við lág- markslaun langt undir eðlilegri framfærslu og vinnur það þó við undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar. Af þessu má vera ljóst að náms- menn hljóta að styðja baráttu lág- launafólks fyrir mannsæmandi lífskjörum. Leikfélag Mosfellsbæjar: Dagbókin hans Dadda Leikfélag Mosfellsbæjar er að hefja sýningar á Dagbókinni hans Dadda eftir Sue Townsend. Leikstjórar eru Sofffa Jakobs- dóttir og Svanhildur Jóhannes- dóttir. Aðalhlutverk eru leikin af Snorra Steingrímssyni, Herdfsi Þorgeirsdóttur, Birgi Sigurðssyni og Guðmundi Davfðssyni. Þýðandi er Ragnar Þorsteinsson en leikmynd gerði Halldór Þorgeirsson. Leikritið flallar um Dadda 13 ára, sem er með öðruvísi unglinga: veiki en flestir jafnaldrar hans. í gegnum Dadda fylgjumst við með stormasömu hjónabandi foreldra • hans, fólkinu í næsta húsi og mörgu öðru, sem getur drifið á daga eins bólugrafins unglings í Mosfellsbæ. Upphaflega er þetta skáldsaga, sem höfundurinn breytti sjálfur í leikrit og unnið var sjónvarpsefni úr því síðar. Sextán leikarar koma fram í sýningunni og hafa fjölmarg- ir aðstoðað við uppfærsluna. (Fréttatilkynning) Opinberir starfsmenn fá laun fyrir páska Fjármálaráðherra hefur ákveðið að launagreiðslur til ríkisstarfs- manna vegna marsmánaðar og fyr- irframgreidd laun aprílmánaðar komi til greiðslu miðvikudaginn 30. mars. Þann dag verður einnig greiddur lífeyrir frá Lifeyrissjóði ríkisstarfsmanna og Lífeyrissjóði sjómanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.