Morgunblaðið - 26.03.1988, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 26.03.1988, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 Alþjóðleg matvælasýning haldin hérlendis á næsta ári FYRIRHIJGAÐ er að halda hér á landi alþjóðlega matvælasýningu dagana 6.-16. mai á næsta ári einkum með þátttöku íslenskra fyrirtælqa. Sýningin er haldin á vegum breska fyrirtækisins Ind- ustrial Trade Fairs Limited og Alþjóðlegra vörusýninga sf. sem áður hafa staðið fyrir tveimur sjávarútvegssýningum og fiskeld- issýningu hér á landi. Auk þess hyggjast sömu aðilar halda hér á landi þriðju sjávarútvegssýning- una árið 1990 og fiskeldissýningu 1991. Þórleifur Ólafsson, framkvæmda- stjóri Alþjóðlegra vörusýninga, hefur haft veg og vanda af undirbúningi matvælasýningarinnar. í samtali við Morgunblaðið sagði Þórleifur að við- brögð við sýningunni hefðu til þessa verið mjög góð og ýmsir aðilar sýnt henni áhuga auk fjölmargra fyrir- tækja. Samhliða sýningunni yrði haldin sérstök hátíð, Iceland Seafood Festival, á veitingastöðum og hótel- um borgarinnar sem yrði vel kynnt erlendis. Á sama tíma væri fyrir- hugað að halda hér þing Norræna matreiðsluklúbbsins sem ætti fímmtíu ára afmæli á næsta ári. Þar færi fram keppni milli norrænna matreiðslumeistara og yrði sigur- vegarinn krýndur á sýningunni jafn- framt því sem gestum gæfíst kostur á að skoða réttina. Þórleifur sagði að rætt hefði verið um að bjóða hingað til lands af þessu tilefni heimsfrægum matsveinum og matreiðslumönnun. Einnig væru uppi hugmyndir um að bjóða hingað fólki úr matvælaiðnaði hvaðanæva úr heiminum. Á sýningunni myndu verða sýndar allar helstu tegundir íslenskra matvæla og drykkjarfanga en einnig yrði erlendum matvælafyr- irtækjum boðin þátttaka. Þórleifur Ólafsson, framkvæmdastjóri Alþjóðlegra vörusýninga, og John Legate, forstjóri Industrial Trade Fairs Limited, sem nýlega var staddur hér á landi vegna undirbúnings alþjóðlegu matvælasýn- ímrannnnr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.