Morgunblaðið - 26.03.1988, Síða 31

Morgunblaðið - 26.03.1988, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 31 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeíld Barð- strendingafélagsins Sigurbjöm Magnússon og Ragn- ar Þorsteinsson sigruðu í 32 para barometerkeppni sem lokið er hjá félaginu. Lokastaðan: Sigurbjöm Magnússon — Ragnar Þorsteinsson 341 Þórarinn Ámason — Gísli Víglundsson 296 Hjörtur Elíasson — Bjöm Kristjánsson 184 Kristinn Óskarsson — Guðmundur Guðveigsson 173 Ingólfur Lilliendahl — SigrúnJónsdóttir 153 Friðjón — Valdimar 147 Pétur —Viðar 125 Sigurður — Edda 115 Ennþá er skráning í firmakeppn- ina sem hefst 28. marz og verður í þrjú kvöld (ekki spilað annan í páskum). Spilið fyrir fyrirtæki ykkar eða annarra. Tilkynnið þátttöku í síma 685762 (Kristinn). Farið er að huga að Patreks- fl'arðarferðinni. Hvetjir vilja og hveijir geta tekið þátt í henni? íslandsmótið í tví- menning 1988 Skráning er hafín hjá BSÍ á íslandsmótið í tvímenning, undan- rásir, sem spilaðar verða helgina 16.-17. apríl nk. í Gerðubergi í Breiðholti. Motið er öllum opið. Aðeins er skráð á skrifstofu BSÍ, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Skráning í mótið á Húsavík stendur sem hæst Bridsfélagið á Húsavík gengst fyrir opnu móti sem spilað verður dagana 8.—10. apríl nk. Spiluð verður sveitakeppni með Monrad útfærslu, níu umferðir, 16 spila leik- ir. Keppnisgjald er 8.000 krónur fyrir sveitina. Ferðaskrifstofa Húsavíkur selur ferðapakka, flug og hótel, en einnig er hægt að láta skrá sig í mótið hjá ferðaskrifstofunni. Fyrstu verðlaun er ferð fyrir 4 á opið mót í Gautaborg í Svíþjóð í júlí/ágúst. Önnur verðlaun em ferð fyrir fjóra auk gistingar til einhvers staðar á landinu sem Flugleiðir fljúga á. Þriðju verðlaun em svo 20 þúsund krónur. Auk þess sem skráð er á Ferða- skrifstofu Húsavíkur tekur Björgvin Leifsson við þátttökutilkynningum í síma 96-42076 eða 96-41344 (vinnusími). Skráningu lýkur fyrir páska. POTT- ÞETTAR nr kM AGOÐU VE uMM Allar RING bílaperur bera merkið © sem þýðir að þær uppfylla ýtrustu gæðakröfur E.B.E. íslandsmót \ sveitakeppni — Úrslit Úrslitakeppni íslandsmótsins í sveitakeppni 1988 hefst á Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 30. mars nk. kl. 20. 8 sveitir spila til úrslita og hefur verið dregið um töfluröð sveitanna. Hún er þessi: 1. Sveit Grettis Frímannssonar, Akureyri. 2. Sveit Verðbréfamarkaðar Iðnað- arbankans, Rvík. 3. Sveit Fatalands, Reykjavík. 4. Sveit Flugleiða, Reykjavík. 5. Sveit Pólaris, Reykjavík. / 6. Sveit Braga Haukssonar, Reykjavík. 7. Sveit Atlantik, Reykjavík. 8. Sveit Sverris Kristinssonar, Reykjavík. Spiluð verður ein umferð á mið- vikudeginum, tvær umferðir á skírdag, tvær umferðir á föstudeg- inum langa og tvær umferðir á laugardeginum, en þá lýkur mótinu. Einnig verður spilað í B-riðli í úrslitum íslandsmóts. Dregið hefur verið um röð sveita, en ekki er enn ljóst hvaða sveitir koma til með að mæta til leiks. 1. Sveit Alfreðs Viktorssonar, Akranesi. 2. Sveit Drafnar Guðmundsdóttur, Reykjanesi. 3. Sveit Samvinnuferðar/Landsýn- ar, Reykjavík. 4. Sveit Sigmundar Stefánssonar, Reykjavík. 5. Sveit Sigfúsar Þórðarsonar, Sel- fossi (til vara Sigurður Steingríms- son, Rvík). 6. Sveit Sigfúsar Amar Ámasonar, Reykjavík. 7. Sveit Þorsteins Bergssonar, Fljótsdalshéraðs. 8. Sveit Jóns Þorvarðarsonar, Reykjavík. Sveitir í B-úrslitum áttu að stað- festa þátttöku sl. miðvikudag til BSÍ. Goð aðstaða verður fyrir áhorfendur á Hótel Loftleiðum í úrslitakeppninni, leikir sýndir á sýn- ingartöflu i 2.-7. umferð, auk þess sem sérstökum áhorfendapöllum verður komið upp í spilasal. Keppn- isstjóri verður að vanda Agnar Jörgensson. Framhaldsskólamótið Föstudaginn 25. mars em síðustu forvöð að tilkynna þátttöku í Fram- haldsskólamótið í sveitakeppni 1988, sem spilað verður í Sigtúni 9 (húsi BSÍ) laugardaginn 26. mars og sunnudaginn 27. mars. Skráð er á skrifstofu BSÍ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.