Morgunblaðið - 26.03.1988, Síða 38

Morgunblaðið - 26.03.1988, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 Bíldudalur: Nýr togari keyptur og leit- að eftir kaupum á öðrum BQdud&l. RÆKJUVER HF. á Bíldudal hef- ur keypt togarann Jökul SH 215 frá Ólafsvík og heitir hann nú Þröstur BA 48 og verður gerður út frá Bíldudal. Togarinn var smíðaður i Póllandi árið 1984 og er 230 tonn að stærð. Útgerðar- félag Bílddælinga hf. á Bildudal leitar einnig eftir skipi til kaups, en fyrir á Útgerðarfélagið togar- Búrhvalir nærriár- lega á land BÚRHVALI rekur nánast árlega á land hérlendis og er mun algeng- ara að þá reki en reyðarhvali. Orsök dauða dýranna er ekki allt- af kunn þar sem sjávarlíffræðing- ar hafa sjaldan tök á að skoða þau. Svo er farið um búrhvalinn sem rak á Ströndum en Jóhann Siguijónsson, sjávarliffræðingur hjá Hafrannskóknarstofnun bjóst ekki við að hvalurinn yrði rann- sakaður. ann Sölva Bjarnason, 404 tonn. Að sögn Ólafs Egilssonar, fram- kvæmdastjóra Rækjuvers, er togar- inn Þröstur búinn til rækjuveiða og hefur hann 800 tonna rækjukvóta og 400 tonna bolfiskkvóta. Allur afli verður frystur um borð í skipinu og fara 25—30% hans beint til Jap- ans í gámum. En meginhluti aflans verður unninn í landi í rækjuvinnslu Rækjuvers á Bíldudal. Ellefu manna áhöfn er á togaranum og er það allt heimamenn nema fjórir. Skip- stjóri er Guðlaugur Þórðarson. Ólafur Egilsson framkvæmda- stjóri segir rekstrarafkomu Rækju- vers hf. hafa verið erfiða, eins og hjá flestum fyrirtækjum í sjávarút- vegi; en koma nýja togarans gjör- breyti öllum rekstrarmöguleikum fyrirtækisins. Nú verður hægt að halda uppi rekstri allt árið, í stað 5—6 mánaða á ári áður. 15—20 störf eru í Rækjuveri hf. í landi og vantar alltaf fólk í vinnsluna. Nú um páskana býður Rækjuver hf. á Bíldudal 20 starfsmönnum sínum í 5 daga utanlandsferð til'Hamborg- ar. Rækjuver hf. er að meirihluta í eigú utanbæjarmanna; íslensku út- flutningsmiðstöðvarinnar og fleiri aðila, en auk þess eiga nokkrir aðil- ar á Bíldudal hlut í verksmiðjunni. Á Bíldudal gerir Útgerðarfélag Bflddælinga hf. út togarann Sölva Bjamason BA 65, sem er 404 tonn að stærð. Samkvæmt upplýsingum Jakobs Kristinssonar framkvæmda- stjóra þar er stefnt að kaupum á öðru skipi fyrir útgerðarfélagið, ef hentugt togskip finnst. Meiri físk vantar til vinnslunnar, svo stöðug vinna sé allt árið í frystihúsinu. Fyrirsjáanleg eru þrengsli í höfn- inni á Bfldudal með tilkomu nýrra skipa. í raun er einungis viðlegu- pláss fyrir eitt stórt skip, auk smærri báta, sem þegar er orðið þröngt um. Tfu bátar af stærðinni 9—22 tonn eru gerðir út frá Bfldu- dal auk nokkurra trillubáta. Hafnarframkvæmdir eru fyrir- hugaðar á Bfldudal í sumar. - RJ Morgunblaðið/Ragnheiður Jónasdóttir Ólafur Egilsson, framkvæmdastjóri Rækjuvers hf., og Guðlaugur Þórðarson, skipstjóri Þrastar. % K-\ 1 ÞRosrm Hinn nýi togari Bílddælinga, Þröstur BA. Morgunblaðið/Ragnheiður Jónasdóttir Olíulekinn á Keflavíkurflugvelli: „Hvalurinn er stór og því gamall. Vel gæti verið að hann hafi gleypt veiðarfæri því búrhvalir eru frekar gráðugir en alls ekki nógu vand- fysnir," sagði Jóhann. „Þeir eru fé- lagslega þroskuð dýr og búa við fjöl- kvæni, nema þau dýr sem rekur að landi. Þau eru kynþroska en ekki félagslega þroskuð og yfirgefa þvf hópana." Hvalurinn á Ströndum er fimmti búrhvalurinn sem vitað er að hafi rekið á land frá árinu 1983. Þá rak á Jand búrhval við Þórkötlustaði á Hópsnesi og sama ár synti hvalur í strand við Amarstapa en losnaði á háflóði. Árið 1984 rak búrhval á Hvalsnes á Garðskaga, árið 1986 á Árskógssand, árið 1987 við Grindavík og nú síðast í Eyvindar- firði á Ströndum. Sagði Jóhann að eflaust væri um fleiri dýr að ræða og vildi hann hvetja fólk til að láta vita af þeim. Engin meiriháttar breyting hefur orðið á olíuflekknum Sérstakt tæki komið frá Banda- ríkjunum til að dæla olíunni upp Keflavfk. Olíuflekkurinn sem mynd- aðist þegar 75 þúsund lítrar af díselolíu láku úr leiðslum hjá vamarliðinu í haust og talinn er geta mengað vatnsból Kéflvíkinga við Háaleiti virðist ekki hafa færst nær vatnsbólinu Varnarmálaráðherra Noregs: Island, Noregur og varnir NATO JOHAN Jorgen Holst, vamar- málaráðherra Noregs, flytur erindi í hádeginu í dag um ís- land, Noreg og vamir á norður- svæði NATO. Samtök um vestræna samvinnu hafa boðið vámarmálaráðherran- um til landsins og efna til hádegis- verðarfundarins í dag ásamt Varðbergi. Er fundurinn haldinn í Átthagasal Hótels Sögu og verð- ur húsið opnað kl. 12 á hádegi. Fundurinn er opinn félagsmönn- um og gestum þeirra. frá þvf sem áður var. Nú hafa verið boraðar 5 holur tii við- bótar við þær 7 sem fyrir era til að kanna útbreiðslu oliu- flekksins. Tvær holur em í landi Keflavíkur í línu að vatnsbólinu og fannst engin mengun í gmnnvatnssýnum i borholun- um. Ein hola var þar fyrir og í henni fannst olfumengun. Magnús Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðumesja, sagði í samtali við Morgunblaðið að ekkert óvænt hefði komið fram í þessum síðustu bomnum á svæðinu. Hinsvegar væri ekki ljóst hvemig gmnn- vatnið hegðaði sér í smáatriðum, en með þeim borholum sem nú hefðu verið boraðar ætti að fást nánari vitneskja um streymi gmnnvatnsins. Nú á að reyna að fleyta olíunni ofan af gmnnvatninu með sérstöku tæki sem fengið er hingað til lands frá Bandaríkjunum og verður haf- ist handa um þær framkvæmdir á næstu dögum. Að sögn Magnúsar er olíuflekkurinn um 100 metrar í þvermál og þar sem olían er mest í miðju flekksins er hún um 8 tommur á þykkt þar sem hún flýt- ur ofaná gmnnvatninu. - BB Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Nú hafa verið boraðar 12 holur í nágrenni oliumengunarstaðarins á Keflavfkurflugvelli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.