Morgunblaðið - 26.03.1988, Síða 67

Morgunblaðið - 26.03.1988, Síða 67
67 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 ir. Meðal annars af þeim sökum ei* horft til eldis ýmissa sjávarlífvera, bæði fiska og hryggleysingja, til að auka enn sjávarvöruframleiðslu og verðmætasköpun í landinu. Þjóðartekjur sníða okkur, bæði sem heild og einstaklingum, lífskjarastakk. Þær ráðast nær al- farið af tveimur þáttum: • 1) þeim verðmætum sem tii verða í þjóðarbúskapnum. • 2) þeim viðskiptakjörum sem við náum við umheiminn. Eða með öðrum orðum: söluandvirði útflutn- ings okkar og kaupmætti útflutn- ingsteknanna. Verðmætasköpunin, lífskjara- ramminn, verður ekki til í kjara- samningum, jafnvel þó stórt sé fundað. Þar hafa hagnýtar rann- sóknir hinsvegar stóru hlutverki að gegna. Ekki sízt haf- og fiskirann- sóknir. Það ættu íslendingar að skilja öðrum betur. Það er brýnt að stórefla rann- sóknir á vettvangi fiskeldis til að fyrirbyggja mistök og draga úr líkum á sjúkdómum. Með öðrum orðum: til að tryggja betur arð af þessari nýju atvinnugrein. Skylt er og að minna á athyglis- vert rannsóknarverkefni Orkustofn- unar á landgæðum með tilliti tii fískeldis. Stofnunin hefur unnið að svæðisbundinni úttekt á náttúruleg- um skilyrðum til fískeldis, einkum að því er varðar jarðvatn í þess margvíslegustu myndum, kalt og heitt, sem og jarðsjó. Mikil sér- þekking á þessum sviðum er saman- komin á Orkustofnun, sem byggir á áratuga reynslu á jarðhita-, vatns- afls- og neyzluvatnsrannsóknum. IV Alþingismenn róa stöku sinnum í ræðustól þingsins á litlum kænum, málefnalega séð, — í ferð án fyrir- heits. Oftar en ekki er þó fjallað um mál sem miklu varða, bæði samtíð og framtíð. Haf- og fiski- rannsóknir heyra þeim málaflokki til. Hér verða ekki settar fram full- yrðingar um, hvem veg þeim rann- sóknum verður bezt fyrir komið. Þar um verða aðrir að fjalla. Við bæjardyr þjóðarinnar bíður ný öld, sú tuttugasta og fyrsta; öld hraðfara tækniþróunar og marg- háttaðrar nýrrar þekkingar. Fram hjá því verður ekki horft að hag- sæld og velferð fólks á þessari nýju öld verður ekki sízt reist á rann- sóknum og þekkingu, m.a. á vist- kerfi láðs og lagar. Það er í öllu falli ástæða til að vekja athygli á þessu þingmáli Hjör- leifs Guttormssonar og félaga. Það kann að láta lítið yfír sér, fljótt á litið. En „litla bflastöðin er nokkuð stór“ segir í auglýsingu löngu lið- innar tíðar. Það skiptir framtíðar- máli, hvort hægt verður að segja eitthvað hliðstætt um „lífskjör" •andsmanna um og eftir aldamótin. Að því þarf að vinna. „Ekki er ráð nema í tíma sé tekið“. Málþing um sálfræði FÉLAG Sálfræðinema við Há- skóla íslands gengst fyrir mál- þingi á Hótel Borg í dag laugar- dag. Fjallað verður um stöðu sálfræðinnar í (slensku þjóðfé- lagi. Framsöguerindi flytja sálfræð- ingamir Kristján Guðmundsson, Sigríður Benediktsdóttir, Margrét Bárðardóttir, Þorlákur Karlsson, Emir Snorrason og Sölvína Konr- áðs. Að lokinni framsögu verða pallborðsumræður og fyrirspumir. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Málþingið hefst klukkan 13.30. SÝNUM AEG HEIMILISTÆKI. ©BÚÐIN ÁRMÚLA 17a BYGGINGAÞJÓNGSTA SÍMAR 84585-84461 Nýr sjúkra- bíll til Fáskrúðs- fjarðar Fáskrúðsfirði. NÝR sjúkrabíll kom til Fáskrúðs- fjarðar um síðustu helgi. Eigandi han er Rauða kross-deild Fá- skrúðsfjarðar. Bíllinn er af Ford gerð með drifi á öllum hjólum. Hann leysir af hólmi gamlan Scout jeppa sem var í eigu Rauða krossins og slysavarnafélaganna á staðnum. Sjúkrabíllinn var fluttur inn full- búinn frá Bandaríkjunum af Rauða krossi íslands. Rauði krossinn kost- aði helming kaupverðsins en hinn helminginn lögðu til fýrirtæki og Nýr sjúkrabíll á Fáskrúðsfirði. einstaklingar, bæði á Fáskrúðsfírði og Stöðvarfírði, auk þess ' sem hreppamir þrír sem standa að OPNUM AFTUR EFTIR GAGNGERAR BREYTINGAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR — BAÐINNRÉTTINGAR — FATASKÁPAR ÚTIHURÐIR — BÍLSKÚRSHURÐIR — SVALAHURÐIR INNIHURÐIR — ARNAR OG MARGT FLEIRA. Morgunblaðið/Albert Kemp rekstri heilsugæslustöðvarinnar hér lögðu fram fé til bflkaupanna. Albert AGFA+3 Allta f Gæðam yn di r ÖRKIN/SlA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.