Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 2
< 2 AUSTRÆNA MÁLIÐ. J)ví, sem sáttmálafundurinn hafSi mælt fyrir um, aS á þeirra hluta skjddi koma af Epírus og þessalíu. í stuttu máli: Tyrkir höfðu öll undaubrögS. sem þeir gátu fundiS, um efndir sínar, en reru sjálfir undir í Albaníu, a8 sem örðugast skyldi risiS á móti landsafsölu til Svartfellinga a8 norSan og til Grikkja aí> sunnan. J>a8 mun a8 eins hafa veriS til málamynda, a8 soldán sendi erindreka og hersforingja me8 li8i til Albaníu, því ávallt ur8u Jiær lyktirnar, a8 erindrekarnir fengu engu álei8is komiB, en li8 þeirra gekk í sveitir fylkisbúa, í sta8 þess a8 dreifa þeim e3a stökkva þeim á burt úr þeim hjeru8um, sem Svartfellingum voru eignuS í Berlín. Svartfellingar hafa aldri veriB seinir til sennu, en höf3u nú stillingu á sjer og viku máli sínu til stórveldanna, og kölluSu, sem satt var, a8 feim væri hjer mest ábyrg8 á höndum. Hi3 sama höf8u Grikkir gert og þa3 þráfaldlega, en hvorutveggju tóku þó til herbúna8ar og kvá&ust vilja vib hvoru- tveggja vera búnir, a8 ganga a3 sínu í fri3i og eptir samkomu- ' lagi, er bending kæmi til þess frá stórveldunum, e8a þá heimta þa8 me3 atförum. Hjer þótti stórveldunum vandast máli8 og «í óvænt efni» komi8 (sem a8 er kve3i3 í sögum vorum), því þa8 fylgdi líka refjum Tyrkja og undanbrögBum a8 þeir bjuggu her sinn í ákafa og sendu miki3 li3 á allar stöSvar suSurfrá, e3a skammt frá landámærum Grikkja. «Verutn nú samtaka!» sög8u stórveldin, «og mun þar svo undan ganga sem vjer óskum!» Vjer skulum nú segja frá, hvernig: Samtökin síBustu í «Austræna málinu» eru vaxin, og hva8 hjer hefir áunnizt. Á8ur enn vjer greinum síBustu atgjörBir stórveldanna, þykir oss hlý3a a3 taka fram til glöggvunar og yfirlits sum sambandsatriSi í sögu málsins á nndan, þó vi8 þau hafi veri8 komiS í ymsum fyrri árgöngum rits vors. J>ar hefir veri8 sýnt fram á, hvernig þrennt var jafnast í takinu, er stórþjóBir álfu vorrar tóku til «austræna málsins», fyrst þa8 a3 bæta kjör cnna kristnu þjóBflokka, þar næst a3 koma ríki Soldáns á skaplegar stöSvar og láta hann eigi ver8a uppnæman fyrir Rússum, og hi3 þri3ja undir ni,8ri, a8 hvert stórveldiS vildi sjá svo fyrir, a3 sjer yrbi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.