Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Síða 3

Skírnir - 01.01.1881, Síða 3
AUSTRÆNA MÁLIÐ. 3 ekki skáka? frá ráðum þar eystra, eSa a5 neitt hinna sigldi sjei á veðnr og tæki þar hlut úr býtum, er aSrir yrSu afskipta gerðir. {>ess vegna hefir tilhlutun stárveldanna þar eystra opt mátt líkja vi8 skinndrátt, þar sem hver bjelt i sinn skekkil — en öndverSast hafa Rússar togazt á við hina alla. í þessum atgangi hefir líka drjúgum af slitnaS, þar sem Grikkland, Rúmenía, Serbía, Mon- tenegró og a8 nokkru leyti Bolgaraland eru komin undan valdi soldáns og eru nú frjáls ríki; og fæstum kemur til hugar, a8 Bosnía og Herzegovína verSi framar hans lýSskyldulönd. Tyrkir trúa á ákvæ8i forlaganna og geta vitna8 til ens fornkveSna: <iUr8ar or8i kveSur engi ma8ur«. Yi8 hitt kanuast Tyrkir aidri, a8 ailt er áþjánarvaldi þeirra og óstjórn ab kenna. þeir voru ill aSskotadýr frá upphafi, er þeir komu handan yfir Stólpasund inn í Evrópu, líkari vörgum enn mönnum, enda hefir þa8 eitt or8i8 af þeim sögulegt a8 segja, er gerzt hefir á bló8völlum þeirra. En slíkan söguferil er víSar a8 rekja enn skyldi. Á dögum Palmerstons sáluga var því opt á lopti haldiB (í enskum blöSum), hver stakkaskipti Tyrkir liefSu teki8, og hvernig allt væri í stjórn þeirra á framfarayegi. En þá höf8u Englendingar og Frakkar bjargaS máli þeirra og lagt ærna miki8 í sölurnar, og Tyrkir bjetu þá öllu fögru og því me3, a8 engi munur skyldi gerSur á kristnum mönnum og Mahómetsjátendum. Síbar var3 öllum kunnugt, hvernig þetta var efnt, og a3 fylkjastjórar Tyrkja og a8rir embættismenn voru sömu mergsugur alstaSar sem fyr haf8ive ri8, og fjársóun Soldáns og munabarkröfurnar í Mikla- gar3i gengu æ lengra yfir hóf fram. 1861 og 1862 hóf frakkn maSur Saint-Marc-Girardin máls á (í Rewue des deux Mondes) ánau8arstjórn Tyrkja og volæ3i kristinna manna í löndum soldáns en minntist um lei3 á þa3 hól um Tyrkja, sem sta3i8 haf8i f enskum blöSum, e8a komiS fram í ræSum Palmerstons. þeim var þar lagt þa8 til lofs, a3 þeir hefSu öruggan her og væru óbilugir a3 verja sig, e3a væru svo meginggjör3um gyrtir, a3 þa3 væri sízt sannmæli, er Nikolás keis. hef3i talaS um «Manninn sjúka e3a dau8vona í Miklagar8i». Saint-Marc-Girardin líkti Tyrkjaveldi vi3 ker Danaídætra, og komst svo a3 or3i,! a8 þa3 hefbi sízt vanta3 gjarbirnar, en hefSi til allra óhappa veri8 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.