Skírnir - 01.01.1881, Síða 17
AUSTRÆNA MÁLIÐ.
17
Frakkland hef?>i ekki stillt sig, aS þa8 hefSi risiS til atfara fyrir
þessar sakir og fylgt málina til úrslita, hvaS er þá sýnna, enn
aS Rússar hefSu orSiS fyrstir allra til mótstöSu? þeir látast vera
vernd og skjöldur Grikkja, en eru í raun og veru þeirra verstu
mótstöSumenn. Hvenær sem þeir vilja, geta þeir hleypt enum
slafnesku þegnum soldáns i uppreisn og atvígi og kornizt á undan
öllum öðrum til MiklagarSs, ef svo bæri undir, eSa ef svo færi,
sem margir hafa spáí), að allt kæmist þar á ringulreiB ofsa og
óstjórnar. Til MiklagarSs munu Rússar alla tíma banna Grikkjum
leiBir, og hefBi nú svo fariB, aS England og Frakkland hefSu ráSizt
til atfara meS Grikkjum, þá hefSi þaS komiS fram sem fæstir
hafa búizt viS, aB Rússar hefSn gerzt bandamenn og fóstbræSur
Tyrkja. Ítalía hefSi sætt færi og reynt aS krækja í Túnis og
taka af oss aptur Nizzu. . í stnttu máli: Frakkland hefSi —
reyndar í bezta tilgangi — gert sig ófyrirsynju fatlaS og flækt
annara málum, og líkast hlotiS aS gjalda mikiS afráS á eptir allt
saman.“ — Af þessu má sjá, hve margvíslegu getur brugSiS fyrir,
þegar stjórnmálavitringarnir fara aS hugleiSa „austræna máliS.“
England.
Efniságrip: Inngangsorð. — Frá Afganalandi. — Frá Suðurafríku. — Frá
írum. — Frá Indlandi. — Frá Nýja Sjálandi. — Um tvídeild Vigga og
rýg með málstofunum. — Guðleysingur á þingi. — Loðvík prins (Napóleon)
komst ekki í -útvaldra” tölu. — Ný skáldsaga eptir Beaconsfield jarl. —
Mannalát. — Viðaukagreinir.
AriS sem leiS liefir orSiS Englendingum meira mótgangsár
enn mörg á undan farin, og þeir hafa í fleiri raunir rataS, enn
vandi er til. Vjer eigum viS atburSina á Afganalandi og í SuSur-
at'ríku, og vandræSin miklu á írlandi. Á engum staSnum var þá
öllum vanda lokiS, er vjer byrjuBum á þessum þætti, en yjer
gerum hvaS eina aS frjettagrein fyrir. sig, sem tíSindi hafa til
orSiB, en verBum aB fara sluttlega yfir rúmsins og tímans vegna.
Um tilhlutan Englendinga til málanna á Balkansskaga þykir oss
nóg talaS í kaflanum á undan um «austræna máli&».
Skírnir 1880. 2