Skírnir - 01.01.1881, Page 19
ENGLAND.
19
manna áSur Englendingar höfðu njósnir af. þeir hafa sjaldnast
J>aS sem kaliaS var «deildarli8» í fyrri daga, þar sem þeir J>urfa
vopnunum a8 heita, en urSu þó nú að skipta afla sínum á helztu
borgirnar á Afganalandi. í Kabúl sat þá (í júli), höfuðforinginn,
Roberts, meS meginhluta hersins, en ein höfuhdeildin hafði hersetu
í Kandahar. ASalforustu fyrir henni haföi sá hershöfSingi, sem
Primrose heitir. þegar þaS heyrBist, aS Ajúb Khan væri á
ferSinni aS vestan, sendi Primrose þann foringja á móti honum,
sem Burrow heitir, og skyldi hann veita honura viSnám viS fljót
eitt, sem Hilmend heitir. Hjer nærri bar og fundum þeirra saman
27. júlí. í því hjeraSi höfSu Englendiugar sett nýjan höfSingja
og skyldi Burrow hafa liSsveitir hans sjer til fylgdar og fulltingis.
Hann hafSi alls hjerumbil 2700 manna, og viS þann liSsmun
rjezt hann á her Ajúbs Khans, í öndverSum bardaganum lögSu,
fylgdarsveitir Afgana á Hótta, en meiri hlutinn af liSi Englendinga
var frá Indlandi, og þó þaS liS sje vel vígvaniS, þá þykir þaS
ekki eins traust og þrautgott í orrustum og heimaliS Englendinga.
Orrustan tókst uiri daginál, en um miSmunda biliS, þeysti inikiS
riddaraliS þar fram á einum staS er indverskar sveitir stóBu fvrir,
og hrukku þær undan, og varS þaS byrjun til flótta í liSi
Englendinga. Burrow átti afar örSugt meS aS koma stillingu á
undanhaldiS, því hinir sóttu liart á eptir og drápu ekki fáa á
flóttanum. þeir veittu eptirför þar til, er eigi var lengra enn
rúmar tvær mílur aS Kandahar. Englendingar ljetu í bardaganum
og undanföriuni 2 failbissna sinna, og 1100 annara bissna (hand-
vopua), en höfSu af látnum mönuum og særSum rúm 1200 auk
20 fallinna fyrirliSa og 6 særSra. í her Ajúbs hafSi og orSiS
mikiS mannfal), og sumir sögSu, aS hann hefSi látiS langt um
meira aS tölunni til enn Englendingar, og má vera, aS þaS hafi
ollaS, er hann dró svo lengi sóknina aS Kandahar. Englendingar
vissu, a& þangaB var förinni heitiB, og gerSu nú sem bráSastan
bug aS liBseudingum til fulltingis viS setuher sinn í borginni.
Koberts hershöfSingi lagBi af staS frá Kabúl 7da eBa 8da ágúst
meS allt þaB liS sein þar var. þaS er sagt, aS Emírinn nýi
hati ekki haldiS fyr innreiS síria, en Engleudingar voru á burtu.
en lianu lijet trygB og hollustu og kvazt skyldu reynast einlægasti
2