Skírnir - 01.01.1881, Side 20
20
ENGLAND.
vin þeirra, hvernig sera færi. J>ó er sagt, aS Roberts hafi haft
me8 sjer — í einskonar gisiingu — Azim fóSurbróSur hans, sem
fyr er nefndur. Hershöfdinginn átti iangan og örSugan veg yfir
aS sækja — e8a meira enn mánaSarleið — en svo var ferSinni
braSaS, aS hann var korainn suður að Kandahar í mánaSarlok.
UmsátriS hat’Si byrjaS 10. eSa 11. ágúst og vannst her Ajúbs
Khans lítiS á, þó hann væri fjölskipaSur og hefdi beztu stór-
skeytavopn frá Evrópu, en til varnar á moti vart 3000 raanna. Einn
dag höfSu Englendingar gert útrás frá kastala borgarinnar á
umsátursliSiS og stökkt því á flótta frá einu þorpinu fyrir utan
borgina, og settust þeir þar sjálfir í vígi, og höfSu svo brotiS
hliS á hergarS Ajúbs. Eptir þaS tók sóknin aS linast heldur,
og gætti jarl þess helzt aS eiga sjer ótepptan veg vestur aptur,
ef ilia tækist til. Urn þab er her Engiendinga kom aS norSan
Ijet hann hætta umsátrinu, og dró her sinn saman á varnarstöS
fyrir vestan á þá, sem Argandab heitir. A hæb einni bjó hann
sjer höfuSvigi og hafSi þar flest stórskeyta sinna. Menn telja,
aS her hans hafi veriS allt aS 20,000, eSa þar yfir, svo aukinn
sem hann varS á Afganalandi. þó her Roberts hlyti aS vera
ferSlúinn, er menn hans höfðu fariS meira enn 80 mílur á 20
dögum yfir fjöl! og margar torfærur, ijet hann biðarlaust kanna
stöSvar jarlsins og veita aSsókn 1. dag septembermánaSar. Auk
setuliSsins hafSi hann allt ab 10,000 manna. Orrustan tókst líka
hjer um dagmál og sóttu Englendingar stöSvarnar meS svo
miklu harSfylgi, að þeir höfðu náð höfuðvíginu um hádegi og
tóku allar fallbissur jarlsins (32 að tölu) og aSrar vopnabirgSir.
þegar fylkingar hans tóku að losna og riðlast, varS mannfallið
mest, þó oss sje ókunnugt ura töluna, en á flóttanum drápu
Englendingar af þeim 400. Jarlinn komst undan vestur á Herat,
og skundadi svo þaðan aptur ti! hælisvistar í Persíu. í liSi
Englendinga höfSu látizt og særzt alls 298, af þeim 3 fyrirlibar
falluir og 9 særSir. Eptir þenna bardaga (hjá Baba Yali, þorpi
er svo heitir) hefir allt verið kyrrt á Afganalandi. Emírinn nýi
hefir sýnt sig svo vinvoittan Englendingum, að stjórnin hefir sagt
sjer það einráðiS aS selja honura Kandahar (meS samnefudu
hjeraSi) aptur í hendur, og kveSja herinn allan aptur út úr laudinu