Skírnir - 01.01.1881, Qupperneq 21
ENGLAND.
21
svo fljótt, sem verða megi. J>etta kveður bún bezt fallið til aS
gera Afgana aS vinum Englendinga. Torýstjórnin hafði reyndar
annaS í rá0i, e8a a0 koma því hjeraSi inn fyrir landamæri Eng-
lands, og gera borgina aS herstöB e0a einum höfuíverði landa-
merkjanna þar nyrðra og fjallsundanna, sem leið liggur um suSur á
Indland. Torýmenn kalla nú til hinna: *■ alltjend sjálfum ykkur
líkir ! sárt manntjón fengiö og 18—19 millíónum punda fleygt út til
einskis!" — Yiggar svara: «Oss ekki um a0 kenna, það voru aSrir
sem flönuðu til atfaranna á Afganalandi. Yi0 reynum aS bæta úi
skák sem unnt er, og sjá svo til, a0 nú gangi ekki meira í súginn.»
ASra þrautastöS hafa Englendingar átt og eiga enn í
SuSurafríku. þeir hafa stöíugt gert sjer hjer fleiri og fleiri þjóBir
háSar og kasta0 eign sinni á mikiS landmegin. Sem mörgum
mun kunnugt voru Hollendingar enir fyrstu af Evrópumönnum,
sem hófu nýlendubyggS á ströndum Su5urafríku í kringum GóSrar-
vonar-höfSa (1602). Hinga8 komu menn til bólfestu frá ymsum
löndum einkum þýzkalandi og Frakklandi, en Hollendingar rjeSu
lögum og landstjórn, og sátu í fribi a0 eignum sínun nær því í
200 ára. J>eir höfðu ekki fært byggSir sínar út fyrir Caplandiö
(HöfbalandiÖ), en átt mikil mök og viSskipti vi5 þjó&irnar fyrir
norSan og vestan, og höf5u þær numið mart og teki? mart þarflegt
upp eptir nýlendubúum. 1795 komu Englendingar og tóku sjer
þar bólfestu og ur0u hinuin mjög nærgöngulir. 11 árum síðar
höfSu þeir lagt undir sig alla nýlenduna, og fengu a0 halda
benni, er friSurinn var gerSur í Paris 1814—15. Hollendingar
höfSu sett lög sín á gamla vísu, e8a með sniBi höfSingjastjórnar,
þar sem þeir köstuöu eign sinni á allt landiS, gerÖu hina inn-
bornu menn a8 leiguliSum sínum og skyldum þjónum. Enir
svörtu menn, eÖa ahnúgi þeirra, áttu ekki úr háum söSli aÖ
detta, og kenndu þess eigi svo mjög, a0 þeir voru sömu þrælar
og fyr, nema aÖ því leyti, aö höfSingjarnir nýju voru vægari og
mannúölegri. En þaÖ voru Hollendingar, sem áttu hjer úr söÖli
aö detta, er Englendingar höfÖu eignazt landiÖ. J>eir geröu
(1837 og 1838) bæÖi Hottintotta og svertingja aÖ frjálsum mönnum.
J>etta dró til, aÖ 5,000 hollenzkra stórbúanda tóku sig saman,
seldu jaröir sínar, og bjeldu til nýrrar bólfestu í útnorÖur frá