Skírnir - 01.01.1881, Page 23
ENGLAND.
23
konungi, og varÖ nú bæSi samband þeirra og sá óskundi, sem
Zúlúar gerbu erium nýju þegnum Breta tiiefni til .atfaranna á
hendur Zúiúköffum. Frá þeim ófribi er sagt í árgöngum rits
vors fyrir 1879 • 80. Honum lauk svo, aS báSir konungarnir urSu
lrandteknir. J>ó Englendingar bafi, sem fleiri, unniS mörg lönd
me8 vopnum, vilja þeir kosta sem minnstum herafla til ab halda
þeim nndir sig, og ætla nýlendum sinnm aS annast urn landvarnir.
AS því kom þó þar sySra, sem viSar, aS þeir blutu aS senda
her aS heiman og frá Indlandi ti) aS yfirbuga Zúlúkaffa, en
skömmu eptir þann ófriS kvöddu þeir liS sitt á burt aptur. þeir
hafa nú mátt þess iSrast, er þeir Ijetu þaS ekki dveljast þar
iengur, því þess var skammt aS biSa, aS Basútóar (suSur frá
milli Natals og Oraníu) tóku aS óspekjast og kvarta um þaf> harS-
rjetti og forræSisleysi, sem þeir yrSu viS aS búa. Nýlendustjórnin
bauS í fyrra vor höíSingjum þeirra til fundar viS erindreka sina,
og skyldu þar kærumálin prófuS. Fundurinn fórst fyrir, því
Englendincum barst njósn um, aS Basútóar mundu drepa erindrek-
ana. Stjórnin sendi nú þau boS til höfbingjanna. aS þeir yrSu
aS greiSa bótagjöld fyrir óhlýSni og selja öll vopn af höndnm.
YiS þetta versnaSi stórum , og nú tóku Basútóar til vopna sinna
og gerSu bandalag viS ymsa aSra þjóSflokka. þrír höfSingjar
eru nefndir, sem tóku forustu fyrir liSi þeirra, Einn þeirra heitir
Umhlóuhló, og gerSi hann þaS til byrjunar, aS hann ljet drepa
þrjá af kristniboSum Englendinga, en segist hafa gert þaS aS
áeggjan annars höf&ingja. í br'jefi til eins kristniboSa, sem hann
kallar «kæra Davis sinn», segist honum svo frá, aS hann hafi
færzt lengi undan, en hanu hafi ekki staSizt lengur, er sjer hafSi
veriS sagt, ab Englendingar ætluSu aS brenna mark sitt á fjenaS
þeirra, færa börn þeirra í varBhald, og svo ura haf á burt, en taka
vopnin þeim úr höndum. Hann kvezt þess langt frá öruggur, aS
uppreisnin takist, biSur Davis fyrir börnin sín þegar hann sje fallinn
eitt sinn skuli hver deyja, en lifandi skuli hann engum koma í hendur.
Nýlendustjórnin dró svo mikiS lið saman, sem hún átti kost á
—12,000 manna, og voru af þeim 4000 innborinna manna.
Basútóar eru orSlagðir fyrir hreysti og harSfengi, sem fleiri af
kynfrændum þeirra. þeir höfSu og góS vopn og hafa lært þaS