Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Síða 28

Skírnir - 01.01.1881, Síða 28
28 ENGLAND. Einum manni segist svo frá, a!5 vikadrengur kans, írskur aÖ ætt, var barinn þegar hann sótti brjef eSa bar þau á brjefhirðinga- staSinn, og þorbi því ekki annaS en fara úr vistinni. Allt jjetta fór svo í vöxt er vetra tók, og í mánuSunum október og des- ember bárust nýjar sögur af moröum og morStilræSum *| og fleiru illu, og þóttist stjórnin nú ekki mega lengur „sitjandi hlut í eiga.„ Hún tók þaS fyrst til úrræSis aS stefna helztu forsprökkum landeignafjelagsins fyrir dóm, á meSal Jjeirra Parnell og þeim þingmönnum, sem fyr eru nefndir. þingmennirnir beiddust frests á stefnunni þangaS til þingiS hefSi byrjaS aptur, en því var neitaS. þeir komu fyrir dóm í Dýflinni, og stóS lengi á þeim rannsóknum, en málið fjell niSur (25. janúar) er kviSnefndin gat ekki orSiS um nein uppkvæSi ásátt. Um þaS er stefnan kom (í öndverSum desember) tóku þeir Parnell til fundabalda, og töluðu nú til fólksins örugglegar enn fyr, og var þaS optast fram tekiS, aS stjórnin hlyti aS linast í málunum og verSa þreytt á aS stýra írlandi á gamia vísu, þar sem þaS hefSi kostaS 80—90 millíónir p. sterl. á stjórnarárum þeirra Beaconsfields. Viggum mundi þá líka þykja aS keiptu komizt, ef gamaniS ætti ab kosta 70—80 millíóna á næstu 4 eSa 5 árum. HöfuSráSiS væri, aS fólkiS hjeldi vel saman, og leiguliSarnir synjuSu alls afgjalds, nema ný landsleigulög yrSu búin til, og þá þau sem vilnuSu írska fólkinu í til mestu muna. þetta var í desember og fór svo fram allan mánuSinn, en stjórnin gat lítiS aS hafzt til öflugri mótreisnar fyr enn þingib tók aptur til starfa sinna (6. janúar þ. á.). Hún *) það yrði oflangt mál að segja hjer af einstökum viðburðum. Aður hafði verið mest talað um morð á tveimur mönnum, lávarði Mount- morres að nafni, og syni eins stóreignamanns, sem heitir Tómas Boyd. Hann var á ferð frá bæ, er Chilcomb heitir, heim til sín, ásamt tveim sonum sínum og frænda þeirra. Allt í einu hlaupa að þeim þrír raenn með grímum upp úr gryfju við veginn og hleypa á þá úr bissum sínum. Annar sonanna fjekk banaskot, en sumir hinna særðust, en komust þó heim við svo húið. — 1878 voru 8 morð framin á Irlandi, skotið á 24 menn, 67 skot send inn um gluggat 216 brennur eða brennutilraunir, og afar víða unnið á fjenaði stór- eignamanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.