Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 39
ENGLAND.
39
— 5, Hvorntveppju nefna menn i nefnd, sem skal ákveða um
rjett og fegnhagi innhorinna manna (svertingja), um ný landa-
merki og ef til vill, landsafsölu af austan. 6, „Búar“ fara rne?
ber sinn heim aptur, en Englendingar halda ekki lengra meS
sinn her; J>ó skulu þeir li?sflokkar, sem þeir hafa í Transvaal
eitra þar setuvist. til ]>ess er nefndin hefir loki? vi? mál sín.
Frakkland.
Efniságrip. Friðarást og friðarstefna stjórnarinnar. — Nýjar landeignir.
— Af frekjuflokkum. — Af keisarasinnum og lögerfðamönnnm. — Ein-
beittleikur stjórnarinnar við kristsmunka og aðra klaustrarnenn. — Af
Gambettu. — Af þingi. — Af siðferði Parísarbúa. — Eldsvoði í Nizzu. —
Mannalát. — Viðaukagrein.
J>a?> er or?i? vi?'kvæ?>i Frakka, a? þeir eigi nm svo mikið
a?» annast innanríkis „græða sár þjófarinnar“, „koma Frakklandi
í öndvegi sitt fyir þrifnaö og framtök«, »efla sældarhag fólks-
ins«, »koma þjóíveldinu í fastar og traustar stellingar, temja
fjandmenn þess og brjóta ráí> þeirra á bak aptur« o. s. fv., aS
þa8 yr?>i þeim mesta syn-d gegn fósturlandi sínn, ef þeir hlutuþust
framar til útlendra mála og misklÆa enn brýnasta nauðsyn kynni
aS krefja. Vi?> þaS er komi? í kaflanum um „anstræna máli?>»,
aS þeir vildu hjer vera varkárnastir allra. þeir töldu þa? sjer
til sóma, a?> erindreki þeirra haf?i teki?> a?> sjer málsta? Grikkja
á Berlínarfundinum, og fari? þar f'ram á, aP Grikkland fengi
hjerumbil þau landamerki, sem Leópold (lti) Belgíukonungur
skildi til, aS sett yrPu, þegar stórveldin skoruPu á haun (1830)
a? taka konungstign á Grikklandi. þeir hafa síPan fagna? þakkar-
orPum Grikkja og vikust hi? greiPasta viP, þegar Gladstone
vildi fá mál þeirra út kljáh á Berlinarfundinúm síPasta. En þegar
á skyldi reyna, þá var sem engir ættu meira í vePi, ef ófriPur tækist,
enn Frakkar. þegar Grikkjakonungur gisti í (fyrra) sumar Par-
ísarborg, var því fleygt, a?> Gambetta hefPi tekiP greiPlega á
um fulltingi frönsku stjórnarinnar, og sí?>ar þótti, sem hún efndi