Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 42

Skírnir - 01.01.1881, Page 42
FRAKKLAND. 42 verjar gleyma, aS sú öld er horfin og kemur líkast aldri aptur, þegar einn maSur kvaddi upp þjóSina og bleypti henni af sta?> til hervirkja.o J>aí væru margir mætir og merkir menn á Frakk- landi, og Gambetta væri í þeirra tölu, en nú og hje?an í frá yrbi enginn svo mikils um kominn, aS franska þjóöin færi í styrjöld að hans ráSi og eigi sjálfrar sin. — Bæ8i Grévy og Freycinet ' (stjórnarforsetinn, sem þá var) ferTmSust um landið í ágústmánuSi, og gerSu sjer sem mesta far um aS sannfæra menn uin friíarhug stjórnarinnar, og virtu allir þaS svo, sem þeir hef&u viljaS mæla á móti ræSu Gambettu til aS stilla þjóstinn og eySa tortryggninni á þýzkalandi. þaS blaS, sem Gambettu er helzt eignaS og hans flokki (»République frawjaise«) kvaS þjóöverjum sæmra aB minnast alls þess, sem ritaS væri og talaS til Frakklands á þýzkalandi, og það á þingunum sjálfum. J>a8 væri komiE þar í vana, a8 gera Frökkum gersakir og væna þá um ófriðarráð, þegar stjórn- skörungarnir vildu gera þingmenn þjóöverja fúsari til herkostn- aSar og varnarframlaga. En þetta fjell allt niBur og þjó7>verjum varð hughægra undir eins og Barthélerny St. Hilaire hafbi tekiS vift stjórn utanríkismálanna. Hann er ekki a8 eins mesti fri8ar- vinur, en sem ætla má af brjefi hans umBismarck og hans stjórn- vizku og skörungskap, til ritstjóra þýzka tímaritsins «Deutsche Revue«. þá heldur hann, a8 Bismarck hafi ekkert heldur enn festing friSarins í Evrópu fyrir stafni. þetta þykjast nú fleiri vita, en þeim dylst þá ekki heldur, a8 Bism. hljóti a8 vilja halda ni8ri óróaseggjunum — og til ófriðarins telur harin enga vísari enn einmitt Frakka. í þeim flokki þjóövaldssinna, sem standa Gambettu næst ('Union répuhlicaineu — þjó&veldissambandiB) eru margir, sem kjósa Frakklandi einur8armeiri frammistö8u, þar sem um útlend mál ræSir. Af slíkra manna hug var þa8 mælt, sem stóÖ í haust í blaðinu Journal des Déhats. J>ar var sýnt fram á, aÖ Frakklandi væri meiri hætta búin af afskiptaleysinu enn tilhlutan sinni til útlendra mála, og svo um »austræna máliö« aö oröi komizt: »Ef vjer látum þetta mál ver&a út kljáö án vorrar tilhlutunar e8a í gegn því, sem vjer mundum kjósa, ef vjer vanhirðura rjettindi sjálfra vor og vina vorra, ef vjer komum þar hvergi nærri, sem vjer áöur höfum náö mestu a8 rá8a, en lofum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.