Skírnir - 01.01.1881, Side 52
52
FRAKEXAND.
Hjer var einarSlega aS gengiS, og slíks þurfti, því munkarnir
læstu sig inni á flestnm stööum og tóku þvert fyrir aS ganga
út. Löggæzlumennirnir urSu þá aS brjóta upp hurSir á húsum
Jeirra og klefum, og færa þá út nauSuga. Sumsta&ar (t. d. í
París) voru eSalmenn, biskupar og hefSarfrúr inni hjá þeim, og
höfSu hörS orS viS löggæzlumennina, og leiddu út raeS sjer ena
„helgu menn,“ en alstabar stóS margmenni úti fyrir og kölluSu
svo til þeirra, sem hverjum lá næst skapi; fjöldi manna táruSust
og báSu þeim allra virkta, aSrir báSu þá fara norSur og niSur
og aldri aptur koma. I úrskurSum stjórnarinnar (29. marz) var
svo fyrir mælt, aS þeir klaustramenn skyldu fá heimildarbrjef
frá stjórninni, sem þau höfSu ekki, og var gefinn þriggja mánaSa
frestur. En hjer mætti stjórnin sama þrái, og sögSust þeir engrar
heimildar þurfa. Hjer stóS i löngu stappi, og er sagt, aS Frey-
cinet, sem þá stóS fyrir ráSaneytinu og var ráSherra utanríkis-
málanna, hafi loks skoraS á páfann aS gefa klaustramönnum
heilræSi. þau urSu, aS klaustrafjelögin skyldu heita þjóSveldinu
hollustu og hlýSni, en til var skiliS á móti, aS stjórnin skyldi
sleppa kröfum marzúrskurSarins (um heimildina), og fært til, aS
fjelögin gætu ekki beizt heimildarinnar utan þau um leiS játuSu,
aS þau hefSu veriB ólögmæt allan þann tíma, sem þau hefSu
staSiS átölnlaust á Frakklandi. Guilbert erkibiskup (í París)
flutti þetta mál viB þá Grévy, og þar kom aB Freycinet fjellst
á þessi miBlunarmál. Grévy mun ekki heldur hafa tekiS neinu
fjarri, en meiri hluti ráSherranna voru því mótfallnir, og viS
þaS sagSi Freycinet af sjer, og meS honum nokkrir af hinum.
í hans staB tók Barthélemy Saint Hilaire viB stjórn utan-
ríkismálanna, en Jules Ferry, ráBh. kennslumálanna, viS forstöSu
ráSaneytisins. þessi umskipti urSu í síSari hluta september-
mánaSar, og nú beiS stjórnin þess fram í október, aB kirkju-
fjelögin mundu láta undan. Af því varS ekki, og í miSjum
mánuSinum tókust sömu atfarir, sem gerSar höfSu veriB aS
skólum og klaustrum Jesúmanna. YíSast hvar fór þetta fram
meS sömu atvikum og fyr er getiS: uppbrot hurSa, samþyrp-
ngar fólksins, óhljóS skrílsins, atyrði og bólbænir ' þeirra sem
út voru reknir, eSa annara (höfuðpresta og eöalmanna), sem