Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 53

Skírnir - 01.01.1881, Page 53
FRAKKLAND. 53 höfSu skundaS til klaustranna, aS hugga vini sína í raunum Jeirra og bjóSa þeim vist og beina. SumstaSar bannfærSu á- bótarnir Jpá sem til sóttu, og sumstaSar gerSnst munkarnir svo óSir a8 þeir flugu á löggæzluþjónana, einkum þar sem kvenfólk var hjá Jieim inni í klaustrunum, en konurnar sáust minnst fyrir í heiptinni og neyttu bæSi handa og barefla. Me8 þessu móti urSu atfarirnar í Solesmes ab klaustri Benediktsmunka. Hjer voru 300 hermanna í fylgd löggæzlumannanna, því munkarnir bjuggust hjer til varnar, og sumir fóru upp í klukkuturn klaust- ursins og hringdu í ákafa, a8 fólkiS í grenndinni skyldi koma þeim til fulltingis. Allt varS hjer upp aS brjóta, port og hurSir. Inni í klaustrinu var ein hertogakona (hertogans af Chevreuse) og meS henni fjöldi annara kvenna. Ábótinn lýsti atfaramennina i „enu meira“ banni, en konurnar og munkarnir æddu á móti Jreim og unnu J>aS sem unnt var meS bandalögmáli. Hertoga- konan sjálf kom löSrungi á einn Jieirra. þegar vörnin var Jrrotin, vörpuSu enir helgu menn sjer flötum niSnr, og varS þá aS bera þá út alla saman. Konurnar t)verneituSu aS ganga út um Jtær dyr, sem enir bannfærSu menn höfSu gengiB inn um, Og þessvegna varS aS brjóta vegg klaustursins þeim til útgöngu. Útrekstrarnir urSu á mörgum stöBum róstuefni, og sumstaSar sló í atvigi meS mönnum, aS herliS varS aS skakka leikinn. Um þetta leyti sló í hörSustu deilur í báSum jringdeildum, er útrekstrarnir bárust inn i umræSurnar, og urSu forsetarnir stnnd- um aS slíta fundum fyrir hávaSa sakir og óstýrilætis. Forseti öldungaráSsins er Léon Say, sem gekk úr stjórn- inni ásamt Waddington (sjá „Skírni" 1880, 38. bls,), og tók síSan aS sjer erindareksturinn i Lundúnum, en gaf J>aS embætti upp t>egar öldungarnir höfSu gert hann aS forseta deildar sinnar. í hans staS kom til Lundúna sá maSur, sem Challemel-Lacour heitir, einn af GambettuliSum, sem hafSi haft mörg vandasöm umboS á höndum, þegar Gambetta hafSi nokkurskonar alræSis- völd á Frakklandi, sem síBan hefir veriS kallaS, og Frakkar þreyttu vörnina gegn |>jó8verjum meS nýju og lítt vígvönu liSi. Á því er jafnan haft mest orS, hversu þeir dragast helzt fram til valda og virSinga, sem hans flokk fylla. Hann er sjálfur forseti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.