Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 54
54 FRAKKLAND. fnlltrúadeildarinnar, en þaS kemur tíSast fram í ummælum hægri manna, aS í raun og veru sje þaÖ Gambetta, sem ráSi lögum og lofum á Frakklandi, og alræöisvald hans sje risiS upp aptur. J>egar ráSherraskipti ver8a — t. d. hin síðustu — Jiá er Gam- bettu slíkt eignab, og sagt aS hann hafi viljaS koma þeim aÖ stjórninni, sem honum voru dyggari og auSsveipari. Menn sögSu í haust eð var, aS þaS hefSi veriS Gambettu ósýnilega hönd, sem kippti Freycinet úr formannssæti stjórnarinnar, sökum þess, aS hann hefSi eigi veriS honum svo eptirlátur, sem skyldi. Stundum er og sagt, aS Grévy siti aS völdum "af náS Gam- bettu,» og þaS sje undir honum komiS, hvert Grévy sitji þar kjörtímann á enda. J>ó Gamhetta hafi — líkast meS rjettu — boriB ákaft á móti slíku, bæSi á þingum og utanþings, og þó Grévy hafi ávallt talaB um hann vingjarnlega og virBulega, og allt hafi meS þeim vel iariB, þá verBur þó ekki annaS sagt, enn aS þaS sje Gambetta, sem enn hefir mest alþýSufylgi á Frakklandi, og á því meira undir sjer enn nokkur hinna, og sjálfur dregur hann enga dul á, hvaB hann vill, og aB hverju marki hann stefnir. Hann hefir hvaB eptir annaS sagt, a& hann bíSi þess, er þjóSin leggi sjer æztu völd í hendur, og hann kenni sig full- færan viB þeim aB taka. Af þessu er hægt aS skilja, ab fátt fer svo fram til breytinga á Frakklandi, aB álit hans og óskir sje ekki til greina tekin, þó tilstilli hans sjálfs taki ekki til. Gm þessar mundir (í lok marzraánabar) hefir eitt mál veriB boriS upp á þingiuu, sem menn deilir mjög á um, uú sem íyrri, og þaS er sú breyting á kosningarlögunum, aB fratnvegis skuli þeir kosnir allir i einu lagi, sem kjósa á til þingsins fyrir eitt fylki (departement) t. d. 25 fyrir París — og eigi, serii aB undan- förnu, og titt er í öSrum löndum, einn í senn fyrir hverja kjörsýslu (arrondissement). Hinn nýja kosningarmáta kalla Frakkar scrutin de liste (listakosning) en hinn scrutin d’ arrondissement (kjörsýslu kosning). Menn vita, aS Gambetta hefir vakiS þetta mál á ný*) og a& þaB er aS hans undirlagi boriB upp á þinginu, *) Bráðabyrgðarstjórnin 1848 lögleiddi listakosningar, en Napól. þriðji tók þær af er hann brauzt til valda. LandvarnarstjórniÐ 1870 tók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.