Skírnir - 01.01.1881, Qupperneq 56
56
FRAKKLAND.
nýtt fjárlán fyrir hönd ríkisins, en þaS nemur ekki minna enn
einum millíarSi franka (1000 mill. fr.), og er sagt a8 því fje
eigi aS verja til ýmissa fyrirtækja í ríkisins þarfir, og roun þar
meS taliS þaS sem til landvarnanna heyrir, þó minna sje látiS á
því bera. A8 minnsta kosti ljetu sum blöSin svo á þýzkalandi,
sem mönnum yr8i heldur bilt við fregnina. Svo miklu lánstrausti
á Frakklandi a8 fagna, a8 peningamennirnir bu8u þa8 þrítug-
falt, sem beizt var.
Vjer gátum þess í viSaukagrein ritsins í fyrra, a& Frakkar
höfbu gert „Bastilludaginn“ (14. júlí) a8 þjóbhátíðardegi. Há-
tí8in fór fram í höfuSborginni me8 fádæma viðhöfn og prýSi.
Sá fagnaSarbragur var á Paris þann dag, a8 öllum mátti finnast,
sem hjer skini sólin á ena sælustu allra þjóBa. Dagurinn er
líka frelsinu helgaður og þeim afreksverkum, sem franska
þjóSin hefir fyrir þa8 unniS. Mest og minnilegast þótti hátíSar-
haldið úti á ve8rei8avöllum þeim, sera Longchamps (Lönguvellir)
heita. }>ar var hersýning haldin, og um lei8 fengu hersveitirnar
ný merki, sem tilkjörnir menn úr hverri sveit tóku á mót af
forseta ríkisins. Hann sat þar á skrautlegum setpalli, og þeir
á sína hönd hvor, Léon Say og Gambetta, forsetar þingdeildanna.
J>ar var og Canrobert, og hafSi or8 á, hve hermannlega sjer litizt
á Ii8i8. þegar hermennirnir höfBu unni8 fánaeiBinn*) hjelt ríkis-
forsetinn til þeirra snjalla ræ8u, og var niSurlag hennar þetta:
„Taki8 vi8 fánunum nýju og látið þá votta yður, hve mjög
stjórninni er annt um her Frakklands, hve mikils hún metur
hreysti yðar, trúnað og föðurlandsást. Ásamt merkjum sínum
selur í'rakkland y8ur í hendur vörnina fyrir veg sínum, land-
eign og lögum.“ Menn sög&u, að tala aðkominna manna, frá
fylkjunum og frá útlöndum, muni hafa verið þann dag 600
þúsunda.
Victor Hugo má kalla bæði öldung og konung allra skálda,
sem nú eru uppi. 80ti fæðingardagur hans var í vetur 26. febrúar-
*) Svo látandi: «Jeg legg það við drengskap rninn að vera trúr
stjórnarlögum ríkisins og verja til dauða rníns þetta merkiN