Skírnir - 01.01.1881, Qupperneq 60
tso
FRAKKLAND.
raanna, sem hafa látizt síðan ura nýjár. Annar þeirra er
Drouyn de Lhuys, sem lengi stóð fyrir stjórn utanríkismál-
anna á dögum Napóieons þri&ja, og hlaut af) draga þar nót
hans er hann hugði til veiSar. {>egar keisaranum hafSi svo
gjörsarolega brugbizt bogalistin á þýzkalandi 1866, sem lesendum
Skírnis er kunnugt, gaf Drouyn de Lhuys upp virSingu sína um
haustiS þaS ár, og Ijet sín ekki síSan viS stjórnarmál getiS.
Hann hafbi sex um sjötugt þegar hann dó 1. marz þ. á. —
Hinn er einn af hershöfSingjum Frakka, Justin Clinchant
aS nafni, sem dó í vetur 20. marz (f. 1820). Hann var einn
af þeim foringjum franska bersins, sem áunnu sjer beztan orSs-
tfr í stríSinu síSasta. þegar Bazaine hafSi gefiS Mez upp,
fjekk hann sjer dularbúning og komst á burt undan til Tours,
og tók viS forustu fyrir einni stórdeild landvarnarhersins þar
sySra, eSa Leiru(Loire)-hersins. Hann var meS Bourbaki,
þegar hann sótti austur til funda viS Werder hershöfSingja (hjá
Belfort), og barSist fræknlega viS JjjóSverja, þar sem Villers-
sexel heitir. Eptir örvæntingarúrræSi Bourbakis (sbr. „Skírni“
1871, 113. bls.*) tók Clinchant viS forustunni, og forSaSi her
Frakka yfir landamærin til Svisslands. SíSar sótti hann upp-
reisnarherinn í París. 1879 varð hann liSstjóri höf uSborgarinnar.
jþingiS samþykkti þaS í einu hljóSi, aS útför hans yrSi gerS á
kostnaS ríkisins.
Rjett í því er vjer lukum þessum þætti, komu þær fregnir
frá París, aS Frakkar voru komnir 1 deilu við Túnisbúa. Til-
efniS hefir orSiS, aö úthlaupamenn af kynflokkum í Túnis, þeim
sem búa í grennd viS landamærin, hafa ráSizt yfir þau og inn í
landeign Frakka (Alzír) framiS þar rán og drepiS tvo franska
hermenn. Landstjórnin sendi þegar liS til landamæranna. Hjer
stóSu Túnisbúar fyrir meS vopnaSar sveitir og sló svo í bar-
*) þar er nafnið misprentað.