Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 61

Skírnir - 01.01.1881, Page 61
FRAKKLAND. 61 daga þann 31. martz, og varS mannfall í hvorratveggju liSi. ASra atburSi höfSu sögurnar síSustu ekki aS segja, en Frakkar biSu meira afla, og HS var komiS á staS frá Frakklandi. Jarl- inn eSa „beyinn“ í Túnis heitir Móhamed-Es-Sadok. Hann hafSi skorazt undan aS hegna þeim mönnum, sem óskundann gerSu. En Frakkar telja honum fleira til saka. Eptir langt aShald hafSi hann leyft þeim — járnbrautartjelagi frá Massilíu — aS leggja járnbraut frá borginni og til Alzírs, en Jegar þeir höfSu byrjab, fengiS menn og föng til, þá kippti hann öllu aptur og bannaSi brautarlagninguna. En þetta hafSi hann ekki tekiS upp hjá sjálfum sjer, en fari? eptir áeggjun Ítalíukonsúls, því svo víkur viS, aS ítalskt fjelag hefir lagt þar braut áSur, og nú ftótti konsúlnum, aS Frakkar færu hjer í kapphlaup viS Itali, og kvaS brautina lagSa hinni of nærri. Vjer gátum þess í fyrra (í Ítalíuþætti), aS Italir hafa iengi öSrum fremnr komiS ráSum sínum viS í Túnis, og þeir fara í enga launkofa meS þaS lengur, aS þeir vilja eignast þaS land, sem förfeSrum þeirra þótti eigna bezt. Minna jþykjast þeir ekki mega fá í sinn hluta úr dánarbúi Tyrkjans. Frakkar hafa á hinn bóginn mikiS fyrir stafni í Afríku og vilja færa út nýlendur sínar bæSi frá Senegambíu aS vestan og suSur aS norSan frá Alzír. þeir vilja sem lengst vera einir um hituna og kjósa heldur ítali frá enn til landsins viS bliSina á sjer í Alzír, og kallast eins vel aS því komnir, ef svo bæri undir. J>eim þykir nú ekki trútt um, aS Túnisbúar hafi orSiS sjer svo óvinveittir og tekiS til vopna fyrir fortölur og undirróSur af ítala hálfu. Af þessu raá sjá, aS til meiri misklíSa getur dregib meS ítölum og Frökkum, ef hinir síSarnefndu þykjast nú þurfa aS taka landiS hertaki. — Frakkar hafa sent sveitir manna í suSur frá Alzír til vísindalegrar landkönnunar, og til aS rannsaka, hvar hægast og hentugast væri aS leggja járnbrautir yfir enar miklu eySiraerkur og til gæSalandanna fyrir sunnan, eða Súdanland- anna. Sú ófarasaga fylgdi tíSindunum frá Túnis, aS ein sveitin sem lagSi af staS frá Alzír til landkönnunar í fyrra vor, hafSi mætt svo hörSum árásum af flokkum þess þjóSkyns, sem Túar- egar er kallaS, aS helmingurinn beiS líftjón fyrir vopnum þeirra. þeir voru 63 aS tölu, sem eptir stóSu, og leituSu þeir á heim-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.