Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 62
62 FRAKKLAND. leið norður, en hinir yeittu þeim eptirför, og þegar þeir náðu þeim, Ijetu þeir friðlega og buðu þeim „döðlur11 (pálmviðar- aldini) að eta. Frakkar þágu aldinin, en vöruðu sig ekki á því, aS þau voru eitruS. Af þeim fengu enn 28 menn bana. Leifar sveitarinnar hjeidu þ<5 áfram, en komust aptur í herkví nokkuS norðar, og ekki ýkja langt i suSur frá Alzir. Hjeðan kom- ust þó fjórir þarlendir menn ab segja tíSindin, en hitt þótti mjög ósýnt, að enum nauSstöddu yrBi veitt liS í tækan tíma. — Yjer getum þess í viSaukagrein rits vors, sem til tíSínda gerist Frökkum og Túnisbúum, eSa þeim er til deiluunar kunna aS hlutast. Ítalía Efniságrip: Inngangsorð. — Af þingi og af þjóðvaldsflokkum; vin- sæld konungs; af Garibaldi og komu hans til Genúu og Mílanó. — Járndrekinn «ítalia.« — *Kóralla»-veiði. — Jarðskjálfti og manntjón á Ischíu. — Af pálanum. -- Mannalát. Vjer vitum hjeSan fá tíSindi aS segja. þess er getiS aS framan, aS uppástunga Cairólis, stjórnarforseta Ítalíukonungs, kom lyktum á deilu Svartfellinga og Tyrkja. OrS hefir veriS á haft, aS ítalir hafi gert sjer annsamara enn aSrir unr málin þar eystra, og sumir bæta viS, að þeim mundi því þykja minna fyrir, þó til styrjaldar drægi, aS útvegur kynni þá aS finnast til aS ná einhverju af því viS Adríubaf, sem þeir þykjast eiga enn tilkall til; sbr. „Skírni11 í fyrra (Ítalíuþátt). Vjer látum það liggja á milli hluta, sem sagt er um fjölþreifni þeirra — ef svo mætti aS orSi kveSa — þar sem til útlendra mála tekur, en verBum enn aS kalla þeim vorkun, þó þeir vilji heldur færa sig upp á skaptiS, þar sem um ráð er aS tefla viS MiSjarSarhafiS, enn sjá blut sinn fyrir borS borinn. þó því sje fleygt, a& þjóS- verjar ýti undir matningi og kappi þeirra viS Frakka í Túnis, þá er samt vonanda, aS hvorutveggju sjái viS stórvandræðum og hliSri heldur til hvorir viS aSra. þaS er haft fyrir satt, aS ítalir og þjóBverjar ætli að beinast til um járnbrautarlagningar (austar) suSur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.