Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 62
62
FRAKKLAND.
leið norður, en hinir yeittu þeim eptirför, og þegar þeir náðu
þeim, Ijetu þeir friðlega og buðu þeim „döðlur11 (pálmviðar-
aldini) að eta. Frakkar þágu aldinin, en vöruðu sig ekki á því,
aS þau voru eitruS. Af þeim fengu enn 28 menn bana. Leifar
sveitarinnar hjeidu þ<5 áfram, en komust aptur í herkví nokkuS
norðar, og ekki ýkja langt i suSur frá Alzir. Hjeðan kom-
ust þó fjórir þarlendir menn ab segja tíSindin, en hitt þótti
mjög ósýnt, að enum nauSstöddu yrBi veitt liS í tækan tíma. —
Yjer getum þess í viSaukagrein rits vors, sem til tíSínda gerist
Frökkum og Túnisbúum, eSa þeim er til deiluunar kunna aS hlutast.
Ítalía
Efniságrip: Inngangsorð. — Af þingi og af þjóðvaldsflokkum; vin-
sæld konungs; af Garibaldi og komu hans til Genúu og Mílanó. —
Járndrekinn «ítalia.« — *Kóralla»-veiði. — Jarðskjálfti og manntjón á
Ischíu. — Af pálanum. -- Mannalát.
Vjer vitum hjeSan fá tíSindi aS segja. þess er getiS aS
framan, aS uppástunga Cairólis, stjórnarforseta Ítalíukonungs,
kom lyktum á deilu Svartfellinga og Tyrkja. OrS hefir veriS á
haft, aS ítalir hafi gert sjer annsamara enn aSrir unr málin þar
eystra, og sumir bæta viS, að þeim mundi því þykja minna
fyrir, þó til styrjaldar drægi, aS útvegur kynni þá aS finnast til
aS ná einhverju af því viS Adríubaf, sem þeir þykjast eiga enn
tilkall til; sbr. „Skírni11 í fyrra (Ítalíuþátt). Vjer látum það
liggja á milli hluta, sem sagt er um fjölþreifni þeirra — ef svo
mætti aS orSi kveSa — þar sem til útlendra mála tekur, en
verBum enn aS kalla þeim vorkun, þó þeir vilji heldur færa sig
upp á skaptiS, þar sem um ráð er aS tefla viS MiSjarSarhafiS,
enn sjá blut sinn fyrir borS borinn. þó því sje fleygt, a& þjóS-
verjar ýti undir matningi og kappi þeirra viS Frakka í Túnis, þá
er samt vonanda, aS hvorutveggju sjái viS stórvandræðum og hliSri
heldur til hvorir viS aSra. þaS er haft fyrir satt, aS ítalir og
þjóBverjar ætli að beinast til um járnbrautarlagningar (austar) suSur