Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 70

Skírnir - 01.01.1881, Page 70
70 SPÁNARVELDI. hann ]jet peningana af höndum vif) J)á sem £eir heimtuSu.. Slíkn yr8i vart viS komiS, ef löggæzlumennirnir væru aSgætnari eSa óhræddari sjálfir við bófana, en ])eir eru viS þá. þaS er sjaldnar, aS þeir menn verSi handteknir aS vörmu spori, og þó á J>eim verSi seinna hendur hafSar, þá er dómurinn eptir, og á honum getur orSiS langur dráttur. í dómum Spánverja fer allt heimuglega og skriflega, sem í fyrri daga. Stundum skrifa menn margar hillur fullar um sakamál, en á meSan fyrnist yfir sökina, og svo er botni slegiS í allt saman, og enginn dómur upp kveS- inn. Sá endir varS á morSsökinni eptir Prim hershöfSingja, sem var myrtur á stræti úti 1870. Annmarkana á löggæzlunni og dómsvaldinu kennir böfundurinn því aS nokkru leyti, aS svo opt verSi skipt um embettismennina, en þetta fari eptir ráSberra- skiptunum, því meS embættum sje flokkafylgiS launaS. En þó sje mest-af einni rót runniS, og bún sje: skortur þjóSarinnar á rjettlætistilflnnigu og virbingu fyrir rjetti og rjettlæti. Nóg sje af brjóstgæSinu og ölmusufýsinni, og í ^staS þess aS unna stiga- mönnum og bófum rjettra launa, þá kenni menn í brjósti um þá. Almennustu og einföldústu þegnmál taki aS jafnaSi tjögra eSa fimm ára tíma, því málafærslumennirnir sjái aS eins til -þess, aS hafa sem mest npp úr þeim. I skrifstofum stjórnarinnar sje öll meSferS málanna svo flókin og full af rekstri og vífilengjum, aS fátt nái fram aS ganga fyr enn eptir eySiIangan tíma. „Jeg get nefnt eina skrifstofu," segir hann, þar sem 40,000 mál bíSa úrskurSa hvert í sínu hólfi og meS sínum fylgiskjölura. Hamingjan má vita, hvort þau komast þaSan fyr enn básúnan hljómar til ens efsta dóms!“ Flestum mun kunnugt, hver óreiSubragur er á fjárhag Spánar, en höf. segir, aS þetta eigi sjerílagi heima um alla stjórn og meSferÖ fjármála á Spáni, og fer um þaS mörgum orSum. Hann segir þaS beri ekki sjaldan viS, aS engar reglu- legar lyktir komist á fjárreiSulögin á þinginu; ráSherrann búi til jafnvægisáætlun, og þaS láti menn sjer þá vel lynda, einkum þá, þegar þeir bjnggust viS miklum áballa. Á byltingaráruuum 1868—74 voru aS eins þrjár fjárneyzluáætlanir ræddar á þing- inu. EndurskoSun eins árs reikninga getur staSiS i 10—12 ár. 1879 komu falsaSir rentuseSlar til bankans í Madríd, og varS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.