Skírnir - 01.01.1881, Side 74
74
BELGÍA.
Belgía.
Afmælishátíð ríkisins. — þráhald klerka og fi.
18. dag júlímánaðar í fyrra byrjaSi hátíS í minnig jiess, a8
Belgar höfSu sagt sig úr lögum vi?> Hollendinga fyrir 50 árum,
og var mikib haft við í öllnm horgum, og í Bryssel (Brukseli)
hjelt Leópold konnngur annar ’hersýning meS 25 fúsundir af
stofnher og horgarliSi. Hátíðin stóð í þrjá daga e?a fjóra.
þann 20. komu skotmenn frá öllum skotmannafjelögum landsins
til leikmóts og veizluhalda, og daginn á eptir var minnisvarSi
Leópoids fyrsta afhjúpaSur í Laeken. J>aS er auTisjeð, aS Belg-
um hefir ekki jþót.t eiga vi<5, aS dagsetja hátííarhöldin eptir við-
burSunum 1830 og 1831 , e?a t. a. m. miSa neitt sjerstaklega
viS 25. ágústmánaðar 1830, þegar uppreisnin fyrsta varS í
Bryssel, eSa viö 4. október þ. á. þegar bráSabyrgöastjórnin lýsti
Beigíu Hollendingum óháSa og sjálfstætt ríki. í ágústmánuSi
tókust hátíSarhöldin upp aptur, og þann 16. þ. m. fór höfuS-
hátíSin fram í Bryssel. Uppbaf hátíSarinnar var þaS, aS þing-
deildirnar áttu fund með sjer, og voru þar ræSur fluttar til þeirra
manna, eSa þeim til heiSurs, sem enn voru á lífi af þeim sem
voru í bráSabyrgSarstjórn Belga, eSa löggjafarþingi þeirra enu
fyrsta (ríkislagaþinginu). Af enum fyrri voru enn þrír á lífi, og
var einn þeirra hjer viSstaddur (Charles Rogier). Eptir þaS var
gengiS til þess staSar, þar sern aSalhátíSin var haldin, nálægt
sýningarhöll borgarinnar. þar kom múgur og margmenni, auk
þeirra manna, sem virSingar hafa og emhætti. J>ar voru ráS-
herrar konungs, þingmenn beggja deilda, fylkjastjórarnir frá öllum
(11) fylkjum landsins, nefndir frá háskólanum, dómunum, auk
margra annara. J>ar kom konungur, drottning hans, son þeirra
(greifinn af Flandern) og dóttir (Stefanía, heitmey Rúdólfs krón-
prins i Austurríki) og önnur börn þeirra. Leópold konungur
flutti þar langa ræSu og snjalla, og minntist þar á sjerílagi, hve
gleSileg tilhugsun þaS væri, aS þjóSin hefSi ekki brugSizt trausti
þeirra manna sem hefSu selt grundvallarlögin og trúaS henni
fyrir frelsinu. Hann talaSi líka um þrifnaS hennar og framfarir